Góður og upplýsandi kynningarfundur í gær

26. mars 2024

Góður og upplýsandi kynningarfundur í gær

Góður rómur var gerður af þriðja kynningarfundi biskupsefnanna sem fram í fór í gær í Seljakirkju.

Fundurinnn var í umsjón Reykjavíkurprófastdæmanna tveggja, eystra og vestra. Sr. Bryndís Malla Elídóttir, prófastur Reykjavíkurprófastdæmis eystra, stýrði fundinum og fórst það vel.

Fundarmæting var góð og eftirvænting í loftinu. Eftir framsögur biskupsefnanna var opnað á spurningar úr sal og lífleg umræða í kjölfar þeirra var bæði upplýsandi og skemmtileg.

Hér má horfa á upptöku af fundinum og fyrri fundum.

pgm


  • Frétt

  • Kosningar

  • Viðburður

  • Biskup

Mari_a A_g.jpg - mynd

Nýr prófastur í Vesturlandsprófastsdæmi

15. okt. 2025
María Guðrúnar. Ágústsdóttir er nýr prófastur á Vesturlandi.
image0.jpg - mynd

Hilda María ráðin

10. okt. 2025
Hilda María hefur verið ráðin prestur við Stykkishólmsprestakall. Sex sóknir tilheyra prestakallinu.
b578676b-cfe9-48fa-a1b7-5534283b24dc.jpg - mynd

Samstaða og samhugur með Úkraínu

10. okt. 2025
Heimsókn biskupa norðurlandanna hafði djúpstæð áhrif á þau.