Hallgrímshátíð í Hvalsneskirkju

17. október 2024

Hallgrímshátíð í Hvalsneskirkju

Hvalsneskirkja

Sunnudaginn 20. október er Hallgrímshátíð í Hvalsneskirkju, en þar þjónaði sálmaskáldið Hallgrímur Pétursson sín fyrstu prestsskaparár.

Hátíðin hefst með messu kl. 11:00 þar sem Kristján Björnsson vígslubiskup í Skálholti prédikar.

Hljómsveitin Klassart annast tónlist.

Eftir messuna verður boðið upp á súpu á Kaffi Golu.

Fræðsluerindin verða að því loknu.

Dr. Sólveig Ólafsdóttir sagnfræðingur flytur erindi sem hún nefnir Einu sinni var bjart og hlýtt. Elegían eftir horfnum tíma.

Dr. Torfi K. Stefánsson Hjaltalín flytur erindið Biskupinn blessar hjalla. Hallgrímur Pétursson og Suðurnesjaárin.

Milli erindanna syngur Magnea Tómasdóttir einsöng.

Um kvöldið kl. 20:00 verða stórtónleikar í Sandgerðiskirkju þar sem flutt verður tónverkið Um dauðans óvissa tíma með jazzhljómsveit.

Sjá frétt um tónleikana hér.

Sjá dagskrá Hallgrímshátíðar hér fyrir neðan.

 

slg



Myndir með frétt

  • Kirkjustaðir

  • Kirkjustarf

  • Menning

  • Messa

  • Prestar og djáknar

  • Safnaðarstarf

  • Samfélag

  • Þjóðkirkjan

  • Tónlist

  • Trúin

  • Vígslubiskup

  • Fræðsla

Screenshot 2025-05-01 at 16.03.32.png - mynd

Ályktanir presta- djáknastefnu 2025

01. maí 2025
Þrjár ályktanir voru samþykktar af presta- og djáknastefnu. Þær má sjá hér.
Screenshot 2025-04-29 at 08.48.53.png - mynd

Presta- og djáknastefna 2025 sett í Seltjarnarneskirkju

29. apr. 2025
Stefnan fer fram 28. - 30. apríl.
Sr. Sigurður Már

Sr. Sigurður Már ráðinn sóknarprestur

23. apr. 2025
...við Seljaprestakall