Gleðilega páska

20. apríl 2025

Gleðilega páska

Á þessari upprisuhátíð óskar Þjóðkirkjan Íslendingum öllum gleðilegra páska.

Biskup Íslands predikar í messu í Dómkirkjunni sem útvarpað verður klukkan 11:00 á Rás 1. Helgihald um land allt er með hefðbundnum hætti, enda dýrindis vorveður víðast hvar á landinu og engin ástæða til annars en að njóta dagsins í kirkjum landsins. 

Njótum hátíðarinnar saman. 

mynd/sáþ

    5cv2q0voj5my0m0e6flnb.jpg - mynd

    Skrifstofa biskups Íslands á Vestfjörðum

    23. maí 2025
    Skrifstofa biskups Íslands verður á Ísafirði dagana 28. - 31. maí.
    biskupafundur 2.jpg - mynd

    Yfirlýsing frá biskupafundi Þjóðkirkjunnar

    18. maí 2025
    „Sama hve máttlaus við kunnum að upplifa okkur gagnvart atburðum utan landsteina Íslands megum við aldrei sætta okkur við að ofbeldi, hvar sem er í heiminum, sé á einhvern hátt ásættanlegt eða eðlilegur hluti af tilveru...
    Logo.jpg - mynd

    Opið fyrir umsóknir um styrki úr kynningar-, fræðslu- og útgáfusjóði Þjóðkirkjunnar

    06. maí 2025
    Hlutverk sjóðsins að styðja við og efla kynningar- og fræðslustarf kirkjunnar svo og útgáfustarfsemi á því sviði.