Fjögur sóttu um

28. maí 2025

Fjögur sóttu um

Breiðholtskirkja

Biskup Íslands auglýsti nýlega eftir presti við Breiðholtsprestakall í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra.

Í prestakallinu eru tvær sóknir og tvær kirkjur, Breiðholtskirkja og Fella og Hólakirkja.

Fjögur sóttu um starfið.

Tvö óska nafnleyndar, hinir eru sr. Dagur Fannar Magnússon og Bjarki Geirdal Guðfinnsson mag. theol.

 

slg

  • Kirkjustaðir

  • Prestar og djáknar

  • Starfsumsókn

  • Þjóðkirkjan

  • Biskup

Forsetahjónin og vígslubiskupshjónin við Hóladómkirkju

Afar vel sótt Hólahátíð

18. ágú. 2025
...forseti Íslands flutti Hólaræðuna
holarihjaltadal.jpg - mynd

Hólahátíð 2025: Forseti Íslands flytur Hólaræðu

12. ágú. 2025
Hólahátíð fer fram dagana 16. - 17. ágúst n.k. Halla Tómasdóttir forseti Íslands flytur Hólaræðuna að þessu sinni.
garpsdalskirkja2.jpg - mynd

Kirkjuklukkum á Íslandi, Noregi, Svíþjóð og Finnlandi hringt samtímis til stuðnings íbúum Gasa

05. ágú. 2025
Fimmtudaginn 7. ágúst kl. 13:00 verða kirkjuklukkum dómkirknanna þriggja á Íslandi hringt og hvetja biskupar Íslands til þess að öðrum kirkjuklukkum verði hringt samtímis. Systurkirkjur Þjóðkirkjunnar í Noregi, Svíþjóð...