Fjögur sóttu um

28. maí 2025

Fjögur sóttu um

Breiðholtskirkja

Biskup Íslands auglýsti nýlega eftir presti við Breiðholtsprestakall í Reykjavíkurprófastsdæmi eystra.

Í prestakallinu eru tvær sóknir og tvær kirkjur, Breiðholtskirkja og Fella og Hólakirkja.

Fjögur sóttu um starfið.

Tvö óska nafnleyndar, hinir eru sr. Dagur Fannar Magnússon og Bjarki Geirdal Guðfinnsson mag. theol.

 

slg

  • Kirkjustaðir

  • Prestar og djáknar

  • Starfsumsókn

  • Þjóðkirkjan

  • Biskup

Sr. María Guðrún

Sr. María Guðrún ráðin

28. maí 2025
...sóknarprestur í Hofsprestakalli
5cv2q0voj5my0m0e6flnb.jpg - mynd

Skrifstofa biskups Íslands á Vestfjörðum

23. maí 2025
Skrifstofa biskups Íslands verður á Ísafirði dagana 28. - 31. maí.
biskupafundur 2.jpg - mynd

Yfirlýsing frá biskupafundi Þjóðkirkjunnar

18. maí 2025
„Sama hve máttlaus við kunnum að upplifa okkur gagnvart atburðum utan landsteina Íslands megum við aldrei sætta okkur við að ofbeldi, hvar sem er í heiminum, sé á einhvern hátt ásættanlegt eða eðlilegur hluti af tilveru...