Trú.is

Söfnum minningum um jólin

Manstu þegar við krakkarnir vorum lítil og við bökuðum saman smákökur og ég var alltaf að stelast til að borða deigið? Manstu þegar við vorum saman að skreyta jólatréð og það vantaði eina peru og við vorum allt kvöldið að finna út úr því hvaða pera það var sem var biluð?
Predikun

Barnsins glaði jólahugur

Ég brunaði samt af stað í jólahug því að mig langaði að sjá húsið skreytt með jólasveinunum í stiganum og upp á þakinu. Þegar við komum að því þá gat þar að líta nokkur hundruð jólaperur í öllum litum regnbogans og jólasveinarnir voru á sínum stað að ógleymdum hreindýrunum.
Predikun