Að vera öðrum blessun
Sá ættbálkur fékk það hlutverk að vera öðrum blessun. Vera öðrum, þ.e.a.s. þeim sem fyrir utan ættbálkinn stóðu, til gæfu. Þetta var gríðarlega róttæk hugmynd, svo róttæk að hún breytti heiminum.
Þorvaldur Víðisson
1.1.2023
1.1.2023
Predikun
Birtustigið í lífi þínu, hvernig getur þú aukið það?
Andlegri vanheilsu þarf að mæta með andlegum úrræðum
Þorvaldur Víðisson
13.3.2022
13.3.2022
Predikun
Gleðidagar
Við getum sjálf ráðið nokkru um hvað það er sem hefur mest áhrif á hugarfar okkar og framgöngu. Miklum við það sem er gleðilegt og gott eða miklum við það sem miður fer?
María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
15.4.2020
15.4.2020
Pistill
Hvaða gagn er að þessari trú?
Við erum auðvitað öll að glíma við sammannlegar tilfinningar og viðbrögð, eins og núna á tímum farsóttarinnar, og gengur misvel að höndla álagið. Trúin er ekkert töframeðal en hún veitir grunn sem gott er að hvíla á. Trúin nærir samvisku okkar og leiðréttir okkur þegar við verðum stygg og í orðum hrygg og hjálpar okkur að halda þeim ramma sem nauðsynlegur er fyrir góða andlega heilsu á óróleikatímum.
María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
5.4.2020
5.4.2020
Predikun
Færslur samtals: 4