Trú.is

Nokkur orð um tímann

„Hann á að vaxa en ég að minnka”. Þessi orð eru í raun yfirlýsing hvers þess leiðtoga sem vinnur að köllun og æðri sannfæringu. Það er vitundin sem býr í brjósti okkar allra að vera hluti af einhverju því sem er æðra, dýpra og meira en við sjálf.
Predikun

„Andi Guðs á mig andi“

Eldhugar heimsins í öllum stöðum og stéttum benda á nýjar leiðir til skapandi lífsstíls og umhverfisvænna lífshátta. Og fjöldi vísindamanna, fyrirtækja um víða veröld og almennra neytenda tengjast böndum til að verjast vánni sem við blasir.
Predikun

Sólarhátíð og heimsljósið

Döggin prédikar. Fuglakórar syngja í hinni miklu dómkirkju sköpunarverksins. Tré breiða út lauffingur sína mót himinhvelfingu og barrfingur beina sjónum í hæðir. Blærinn hvíslar miskunnarbænir og golan syngur sálma í kvistinum. Messa Jóhannesar minnir á Jesú og jólin – en hvernig?
Predikun

Jónsmessukvöld í Krýsuvík

Endureisn og endurbygging hafa löngum farið saman í sögu kristinnar kirkju og eiga sér rætur í endurbyggingu musterisins í Jerúsalem er var brotið niður við herleiðingu Ísraelslýðs til Babilon.
Predikun

Framtíðarlandið

Og lykilinn er ekki að finna í Google, og þú ferð erindisleysu ef þú hyggst finna hann í grafhvelfingum eða fornum handritum. Sannleikann leiðir sjálfur Guð í ljós er hann birtir sjálfan sig og vilja sinn og áform í Jesú Kristi. Það er grunnforsenda kristinnar trúar. Vísindin skilgreina en trúin túlkar.
Predikun

Ertu í góðu sambandi við Guð?

Það var mið nótt og í svefnherbergisdyrunum mótaði fyrir dökkri mynd, útlínurnar voru stórvaxinnar veru en aðra drætti greindi ég ekki, ekkert nema svartan skugga. Ég var skelfingu lostinn þar sem ég lá sofandi í rúmi mínu og barðist við að vakna, eins og ég gerði mér grein fyrir því, að veran sem mér stafaði svo mikil ógn af, myndi við það hverfa, eða ég yrði alltént betur í stakk búinn vakandi til að mæta henni en sofandi.
Predikun