Trú.is

Á hverjum degi

Er erfitt að fá kærleika eða að sýna kærleika? Er erfitt að fá frið, frið við sjálfan sig og annað fólk? Frið á milli þjóða? Er stundum erfitt að fá ljós til að sjá? Ljós til að stíga áfram lífsveginn eða er ljósð lítið og myrkrið að reyna að taka yfir? Er erfitt eða auðvelt að lifa í sátt? Sátt við sjálfan sig eða aðra? Sátt við Guð?
Predikun

Gefur grið ei nein

Sú afstaða sem Fjallaskáldið eignar þorranum er kannske þegar betur er að gáð, aðeins útlegging á því ískalda og miskunnarlausa hugarfari sem mennirnir geta borið hver til annars. Boðskapurinn minnir á þá hugmynd sem þá hafði nýverið rutt sér til rúms að veröldin sé guðlaus og miskunnarlaus – hinir hæfustu lifi af.
Predikun

Líkþrár maður og sveinn hundraðshöfðingjans

Jesús er ekki hræddur við að horfast í augu við okkur í því erfiða og skammarlega. Hann er ekki hræddur við að koma nálægt þeim hliðum okkar sem láta okkur halda að við séum ekki þess virði að koma nálægt. Sé skömm eitthvað óhreint þá vill hann gera okkur „hrein“ og losa okkur frá skömminni og því sem hún brýtur niður.
Predikun

Pollapredikun

Það er ekki allt sem sýnist og víst eru hugmyndir okkar um trúna margvíslegar. Ég tefli þessari útgáfu fram, innblásinn af andtaktugri dótturdóttur minni þar sem hún stóð frammi fyrir pollinum góða á göngustígnum.
Predikun

Sáttargjörð - Kærleikur Krists knýr oss

Ræða flutt á sunnudegi í samkirkjulegri bænaviku 2017 í Akureyrarkirkju. Þema vikunnar var tekið frá Páli postula þetta árið úr 2. Kor. 5. 18: „Kærleiki Krists knýr oss“. Textarnir sem valdir höfðu verið að þessu sinni voru Es. 36. 25-27, 2. Kor. 5. 14-20 og Lúk. 15. 11-24. Kór Akureyrarkirkju tveir bænasálma eftir Aðalstein Ásberg Sigurðsson og Sigurð Flosason. Þá flutti kórinn þýðingu mína á þemasálmi vikunnar og endurómar ræðan af þeim sálmi.
Predikun

Tímamótakvöld

Hér í Keflavík undirbúum við okkur fyrir að minnast þeirra tímamóta þegar hér reis helgidómur uppi á völlunum fyrir ofan bæinn. Þetta var ótrúlegt afrek og ber vott um það hversu einbeittir bæjarbúar voru til þess að byggja hér upp öflugt samfélag. Við rifjum upp þessa sögu á tímamótakvöldunum okkar og kynnumst þar ólíkum hliðum á þessari sögu á ólíkum tímum.
Predikun

Ég og Jesús

Lífið og dauði mætast í kirkjunni. Við berum börn til skírnar og fögnum lífinu og við þökkum og kveðjum í útförinni. Það er mikið um að vera í kirkjunni okkar í hverri viku. Hver viðburður segir okkur hluta af sögunni um kirkjuna og hið kristna líf. En hvernig komumst við að því hvað það er að vera kristin manneskja?
Predikun

Guð elskar Úganda

Trúboði evangelista um allan heim, eins og við höfum nýlega orðið vitni að frá Franklin Graham, fylgir íhaldssemi í siðferðisefnum sem fordæmir kynlíf fyrir hjónaband, hjónaskilnaði og samkynhneigð. Bandarískir evangelistar eru í dag með beinum hætti að hafa áhrif á ákvarðanir stjórnvalda um réttindi hinsegin fólks í Afríku.
Predikun

Nú gjaldi Guði þökk 39 árum eftir Heimaeyjargosið

Vandinn við það að trúa á eitthvað annað en sjálfan sig, er að þurfa að viðurkenna æðri mátt. Þá þarf að lúta æðri hugsun sem skapað hefur það líf sem við lifum.
Predikun

Að sigra illt með góðu

Hvað er þá til ráða ef við megum hvorki hefna okkar né láta okkur nægja að næra reiði okkar í einrúmi? Hvernig í veröldinni eigum við að fara að því að sigra illt með góðu og sleppa því að leika í okkar eigin hefndarsjónvarpsseríu?
Predikun

Sálarþorri

Siðblindan er vetrarlandslagið í mannsálinni. Þar þekkist ekki samlíðan, sannleikurinn er einskis virði og öll þau tengsl sem mynduðu eru við annað fólk hafa það eina hlutverk að hjálpa hinum siðblinda að klífa upp metorðastigann.
Predikun

Guðsótti er feginsótti

Þannig frelsar trúin á guðinn sem gerðist maður í Jesú Kristi einstaklinga og samfélög frá trúnni á valdið sem stærir sig og eignar sér lönd og lýð.
Predikun