Trú.is

Umburðarlyndi eða píslarvætti

Trú er veruleiki sem er hvarvetna í kringum okkur. Trú er mörgum jafn mikilvæg og fæða er okkur til að lifa. Því þarf að fræða um trú í skólum. Láta þar allt njóta sannmælis og fræða um þær skoðanir sem finnast í samfélögum heimsins. Boð og bönn færa okkur iðulega inn á hættulegar brautir. Þá er stutt í nasisma, fasisma eða alræði kommúnisma. Þá fara einhverjir að skilgreina góða trú og vonda trú, góða list og vonda, réttar skoðanir og rangar skoðanir o.s.fr.v. Stutt er þá oft í ofsóknirnar og píslarvættið þegar fólk sem ekki vill beygja sig fyrir ranglæti og kúgun missir líf sitt.
Predikun

Stefánsdagur frumvotts og píslarvætti nú á dögum

Við þekkjum orðið píslarvottur helst af fréttum um múslima sem sprengja sjálfa sig í loft upp ... Að gefa slíkum athöfnum nafnið píslarvætti er umdeilt innan islam og stenst engan veginn kristnar skilgreiningar ...
Predikun

Ég skil þig ekki Guð

Ég skil ekki Guð. Hversu oft höfum við ekki heyrt þessi orð. Ég skil ekki Guð, segir sá sem orðið hefur fyrir sárum missi og sér ekki út úr augunum fyrir tárum. Ég skil ekki Guð er oft sagt þegar tíðindi berast af válegum atburðum, hvort heldur er af manna völdum eða völdum náttúruhamfara.
Predikun