Fréttir

15723360_1315571408513151_78683969562494366_o.jpg - mynd

Er stjórnsýsla kirkjunnar of flókin?

07.02.2019
Fundur um framtíðarmál kirkjunnar í safnaðarheimili Háteigskirkju mánudaginn 11. febrúar kl. 12-13:30
þjóðkirkjan lógó.png - mynd

Umsögn um frumvarp til laga um þungunarrof

26.01.2019
Agnes M. Sigurðardóttir biskup Íslands hefur sent Alþingi umsögn um frumvarp til laga um þungunarrof.
IMG_E0750.JPG - mynd

Prestur innflytjenda þjónar hælisleitendum

25.01.2019
Á hverju fimmtudagseftirmiðdegi fer fram helgistund í Háteigskirkju þar sem samankemur hópur kristinna hælisleitenda
Hallgrímskirkja.jpg - mynd

Gildi Íslendinga og orðin tíu

25.01.2019
Prestar Hallgrímskirkju spyrja: Hvernig er ellefta boðorðið?
Vídalínskirkja.jpg - mynd

Fræðslufebrúar í Vídalínskirkju – Trú og tónlist

25.01.2019
Í febrúar verða fjögur fræðslukvöld í Vídalínskirkju um tengsl trú og tónlistar
Scholae Cantorum myrkir 2.jpg - mynd

Kammerkór Hallgrímskirkju Schola cantorum ásamt kammersveit

22.01.2019
Flytur Requiem eftir Alfred Schnittke og frumflytur einnig Ave verum corpus og Diliges Dominum
bjalla-kirkjuþings2.jpg - mynd

„Er stofnanakristni að verða búin?“

22.01.2019
Næsti málfundur um framtíðarsýn fyrir kirkjuna veðru haldinn mánudaginn 11. febrúar
church_219.jpg - mynd

Táknfræði tímans vor 2019

21.01.2019
Langar þig að fræðast um það inntak sem kristin trú ljær tímanum?
Biblíumynd.png - mynd

Tækniframfarir og Biblían

21.01.2019
Við lifum á áhugaverðum tímum þar sem upplýsingabyltingin og nýir miðlar hafa gerbreytt því hvar og hvernig fólk nálgast...
Hús einingarinnar.jpg - mynd

Samkunduhús, kirkja og moska í einu húsi

16.01.2019
Nú stendur til að reisa í Berlín sameiginlegt guðsþjónustuhús fyrir þau sem aðhyllast gyðingdóm, kristni og islam
Söngdagur 2019.jpg - mynd

Söngdagur með kirkjukórum í Skagafirði

15.01.2019
Sunnudaginn 13. janúar komu kirkjukórar í Skagafirði saman til söngdags á Löngumýri
ritröð guðfræðistofnunnar.jpg - mynd

Ritröð Guðfræðistofnunar nú aðgengileg öllum

15.01.2019
Öll tölublöð Ritraðar Guðfræðistofnunar Háskóla Íslands eru nú aðgengileg lesendum í opnu og stafrænu formi
Glerárkirkja.jpg - mynd

Endanleg dagskrá bænaviku 2019

14.01.2019
Búið er að uppfæra dagskrána og viðburðum á Akureyri hefur verið bætt við
Eldri borgarar fagna nýju ári - guðsþjónusta í Langholtskirkju 13. janúar 2019.jpg - mynd

Eldri borgarar fagna nýju ári

14.01.2019
Var ekki annað að sjá og heyra en að glatt væri á hjalla meðal eldri borgaranna sem og þeirra yngri er þar voru
Hafnarfjardarkirkja (1).jpg - mynd

Samkirkjuleg bænavika fyrir einingu kristninnar 2019

11.01.2019
Dagskrá bænavikunnar 2019 hefur nú verið birt
Barnastarf2019.jpg - mynd

Sunnudagaskólinn hefst á sunnudaginn

11.01.2019
Nú á sunnudaginn hefst sunnudagaskólinn á nýju ári
skogarmessa.jpg - mynd

Frétt af umhverfismálum: „Öll tré skógarins fagni...“

10.01.2019
Hreinn S. Hákonarson spyr sig ,,hvers konar jörð vilja menn skila til afkomendanna?"
10408794_10152162744796962_7667478683478588047_n.jpg - mynd

Íslenski söfnuðurinn í Noregi gleðst yfir ráðningu nýs prests

10.01.2019
Auglýst er nú laus staða prests hjá íslenska söfnuðinum í Noregi. Um 7000 Íslendingar sem skráðir eru í þjóðkirkjuna eru...
Tónlistarafhending kirkjunnar.jpg - mynd

Styrkjum úthlutað úr Tónmenntasjóði kirkjunnar

08.01.2019
Þann 3. janúar síðastliðinn var úthlutað styrkjum úr Tónmenntasjóði kirkjunnar.
15723360_1315571408513151_78683969562494366_o.jpg - mynd

Hvað er sálgæsla?

07.01.2019
Undanfarin 14 ár hefur Vigfús Bjarni Albertsson starfað sem sjúkrahúsprestur hjá þjóðkirkjunni og hefur hann á þeim tíma...
Mynd með Frétt af nýrri bók og annarri eldri.jpg - mynd

Frétt af nýrri bók og annarri eldri

03.01.2019
Menn hafa lengi rætt um dauða bókarinnar sem og dagblaða í prentuðu formi.