Biskup Íslands auglýsir eftir presti í Patreksfjarðarprestakalli
12.11.2018
Um er að ræða tímabundna prestsþjónustu í Patreksfjarðarprestakalli, Vestfjarðaprófastsdæmi
Sýning Ingu S. Ragnarsdóttur ÁHEIT / VOTIV í Hallgrímskirkju
08.11.2018
Sýningu Ingu S. Ragnarsdóttur myndhöggvara ÁHEIT / VOTIV í forkirkju Hallgrímskirkju, lýkur með sýningarspjalli nk...
Ný stefna Lútherska heimssambandsins samþykkt
08.11.2018
Evrópufundi Lútherska heimssambandsins (LWF) lauk fyrir skemmstu í Moravske Troplice í Slóvaníu
Ályktun kirkjuþings um breytingu á lögum um helgidagafrið
08.11.2018
Frumvarp dómsmálaráðherra var samþykkt samhljóða
Kristniboðsdagurinn er á sunnudag
07.11.2018
Á kristniboðsdegi þjóðkirkjunnar er kristniboðsstarf Íslendinga nú og á liðnum árum sérstaklega minnst
Setningarræða biskups Íslands á kirkjuþingi
06.11.2018
Setningarræða Agnesar M. Sigurðardóttur biskups Íslands við kirkjuþing 3. nóvember 2018
Fyrsti kvenforseti kirkjuþings kosin
05.11.2018
Leiðir viðræður um breytingar á sambandi ríkis og kirkju
Ávarp fjármálaráðherra á kirkjuþingi
03.11.2018
Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra, flutti ávarp við opnun kirkjuþings 2018 í Vídalínskirkju í Garðabæ.
Kirkjuþing 2018 hafið
03.11.2018
Kirkjuþing þjóðkirkjunnar hófst í dag í Vídalínskirkju í Garðabæ og stendur yfir fram í næstu viku
Fermingarbörn safna fyrir vatni og valdeflingu
31.10.2018
Um tvö þúsund börn í fermingarfræðslu þjóðkirkjunnar um land allt safna fyrir verkefnum stofnunarinnar í Úganda og...
Þjóðkirkjan: Framtíðarsýn óskast!
24.10.2018
Opinn málfundur í Háteigskirkju fimmtudaginn 1. nóvember kl. 15-17
Þörf á róttækri hugarfarsbreytingu
18.10.2018
Yfirlýsing frá Lúterska heimssambandinu vegna svartrar skýrslu Sameinuðu þjóðanna um loftslagbreytingar
Málþing um landnytjar og búskap í Skálholti
18.10.2018
Opið málþing um landnytjar og framtíð búskapar í Skálholti verður haldið í Skálholtsskóla.
Biskupar norðurlandanna funda um framtíð norðurskautsins
18.10.2018
Agnes M. Sigurðardótir, biskup Íslands, ásamt fjórum öðrum biskupum frá Norðurlöndunum, taka þátt í pallborðsumræðu á...
Fermingarbörnum líður vel í guðsþjónustunni
17.10.2018
Síðastliðið vor var gerð könnun meðal foreldra fermingarbarna í söfnuðum Kjalarnessprófastsdæmis.