Trú.is

Vitur en vanmáttug

Upplýsingarnar skortir ekki. Þekkingin er ærin. En það er eins og líkami okkar og hugur ráði ekki við þær breytingar sem eru nauðsynlegar. Til þess þarf eitthvað meira. Já, þurfum við ekki sanna trú, einlæga von og ríkulegan skammt af kærleika?
Predikun

Gleðilegan Sjómannadag

Nú á tímum loftslagsbreytinga er margt sem þarf að huga að. Unnið er að því að jarðefnaeldsneyti það sem hefur verið notað til að knýja vélar skipanna heyri brátt sögunni til og farið verði að nota repjuolíu sem unnin er úr plöntum sem ræktaðar eru hér á landi.
Predikun

Sumarvaka í Heydalakirkju á sumardaginn fyrsta

Látum það ekki verða örlög komandi kynslóða „að þekkja hann ei sem bæri“. Að þekkja ekki Jesú og kærleiksboðskap hans. Biðjum þess að við og komandi kynslóðir eigi þess kost að fagna friði á jörðu og fenginni sátt.
Pistill

Skipperinn í Skálholti

Á að reisa safn yfir fornleifauppgröftinn sunnan kirkjunnar? Á að efla hótelrekstur í Skálholti? Á að taka gjald af bílastæðum? Á að byggja bókasafn? Hvernig ætti að fjármagna uppbyggingu? Hvernig varðveitum við best sögu og helgi staðarins? Og hvernig má auka samstarf við heimamenn í Biskupstungum og uppsveitum Árnessýslu um Skálholtsstað? Við ferðaskrifstofur? Við ríkisvaldið? Þannig mætti lengi spyrja.
Pistill