Leikreglur á völlunum
Þó eiga boðorðin tíu margt sameiginlegt með leikreglum á völlunum við Melaskólann. Þau byggja á þeirri sýn að frelsi er er ekki það sama og hömluleysi.
Skúli Sigurður Ólafsson
25.9.2016
25.9.2016
Predikun
Við erum líkamar
Þegar öllu er á botninn hvolft höfum við ekkert annað en einmitt líkamann okkar til þess að geta elskað Guð og náungann.

Þorgeir Arason
25.9.2016
25.9.2016
Predikun
Biblía flóttafólksins
Ef flóttafólk eru jaðarhópur samfélagsins á okkar tímum, þá getum við líka sagt að Biblían sé rit um jaðarhópa hvers tíma. Taktu eftir því hvað oft hópar eins og útlendingar, fatlaðir, sjúkir, skækjur, óhreinir, eru nefnd til sögunnar, ekki síst til að varpa ljósi á hvers eðlis samfélagið er.
Kristín Þórunn Tómasdóttir
18.10.2015
18.10.2015
Predikun
Hvað á ég að gera?
Hvað á ég að gera? spurði maðurinn og svarið er: Þú átt ekki að gera – heldur vera.
Sigurður Árni Þórðarson
5.10.2015
5.10.2015
Predikun
Forgangsraðað af ástúð
Þetta má orða með öðrum hætti: Við þurfum að minnka mengun, auka jafnræðið í heiminum og ekki bara fækka þeim sem búa við skort og hungur heldur útrýma slíku.
Árni Svanur Daníelsson
4.10.2015
4.10.2015
Predikun
Kærleikurinn er ekki gjaldmiðill
,,Hvað á ég að gera til að öðlast eilíft líf?” Við þessari spurningu er ekkert svar því hún er ekki gild. Guð einn getur ráðið því sem lýtur lögmálum eilífðarinnar. Í þeim viðskiptum erum við aðeins þiggjendur. Við þiggjum fyrirgefningu og náð og kærleika.
Skúli Sigurður Ólafsson
4.10.2015
4.10.2015
Predikun
Tengsl - samskipti
Það er svo gefandi að vera með ungu fólki sagði samstarfskona mín við mig ekki alls fyrir löngu þar sem við höfðum verið að ræða saman um daglega lífið og þau mismunandi lífsverkefni sem lífið færir með sér. Og hún hélt áfram og sagði mér af reynslu sinni af því að eiga samtöl við ungt fólk – sinna kennslu meðal þess og því að taka þátt í lífi barnabarna sinna.
Guðlaug Helga Ásgeirsdóttir
21.10.2014
21.10.2014
Predikun
Að verða fyrir vonbrigðum með lífið!
"Væri það mögulegt; Að við gætum séð handan þess sem við þekkjum...gætum við umborið sorgir okkar með meira trausti en gleðistundirnar. Því sorgarstundirnar eru stundir þegar eitthvað nýtt hefur ruðst inn í líf okkar, eitthvað ókunnugt, allt sem við þekkjum hörfar aftur, og eitthvað nýtt stendur fyrir miðju og er þögult.“
Sunna Dóra Möller
19.10.2014
19.10.2014
Predikun
Það er ást að sjá í gegnum þetta
Ein af ástæðum þess að þetta myndband var gert er sú að börn og unglingar fá mjög óraunhæfar hugmyndir í fjölmiðlum, tímaritum og á félagsmiðlum um það hvernig þau eiga að hegða sér og hvernig þau eiga að líta út. Þetta á reyndar einnig við um leikföng eins og barbie dúkkur og ofurhetjur sem líta ekki út eins og manneskjur en sífellt meiri kröfur eru um að við reynum að líkja eftir þeim í úliti.

Guðrún Karls Helgudóttir
19.10.2014
19.10.2014
Predikun
Kórsöngur og þakklæti í hjartanu
Ég held að Jesús vilji meiri kórsöng og meira þakklæti, sýni aðstæðum kvenna sem gangast undir fóstureyðingu skilning, sé fylgjandi jafnræði og jöfnu aðgengi allra, og sé alveg sultuslakur yfir fjölmenningunni á Íslandi, stöðu trúarinnar í almannarýminu: þessum hlutum sem við, hin trúuðu, getum svo auðveldlega látið valda okkur angist.
Kristín Þórunn Tómasdóttir
19.10.2014
19.10.2014
Predikun
Tíu boðorð á 21. öld
Ræða flutt á Ólafsfirði 18. sd. eftir þrenningarhátíð, 29. september 2013. Þematísk ræða um boðorðin tíu og kristilegt siðferði út frá frásögninni um ríka unglinginn í Mrk. 10. 17-27. Spurt er: Dugar að setja fram kröfu um heiðarleika? Getum við innleitt boðorðin tíu sem mælikvarða á almennilegt líf á heimilum, skólum og samfélagi?
Guðmundur Guðmundsson
29.9.2013
29.9.2013
Predikun
Sumt endist, annað ekki
Sumt heldur gildi sínu en annað ekki. Og erindi Biblíunnar til okkar er alltaf það sama. Við erum of dýrmæt í augum Guðs til þess að við setjum okkur fánýta mælikvarða á líf okkar og tilgang.
Skúli Sigurður Ólafsson
29.9.2013
29.9.2013
Predikun
Færslur samtals: 56