Trú.is

Að vera

Faðir minn hvernig ættum við að elska Guð? Með því að elska mennina. Og hvernig ættum við að elska mennina? Með því að reyna að vísa þeim áleiðis á réttri braut. Og hver er rétta brautin? Sú bratta.
Predikun

Á valdi rembingsins

Nei, klækir og þras og yfirlæti eru ekki vænlegar leiðir í mannlegum samskiptum að mati Jesú... ... Sagan fær óvæntan endi.
Predikun

Tíu boðorð á 21. öld

Óneitanlega veltir maður því fyrir sér hvort hrunið á Íslandi sé nú ekki gengið eins langt og hægt er. Er hrunið ekki orðið að syndafalli þar sem ríki og kirkja liggja flöt í lágkúra ómenningar og siðleysis. Og hvað er þá til ráða? Dugar að setja fram kröfu um heiðarleika? Getum við innleitt boðorðin tíu sem mælikvarða á almennilegt líf á heimilum, skólum og samfélagi?
Predikun

Girðingar eða opið hlið?

Sameiginlegt tungumál er ekki nægjanleg forsenda samtals. Við sáum dæmi um það núna á föstudaginn þegar Alþingi var sett. Þar hefði getað farið fram samtal um allt það mikilvæga sem Íslendingar standa frammi fyrir sem þjóð.
Predikun

Skapandi forysta

Það er einmitt okkar hlutverk, kristinna manna, að rísa upp og verja þau verðmæti sem við vitum að erum dýrmæt á öllum tímum.
Predikun

Austurvöllur

Fyrsta október 2010 mun að líkindum lengi verða minnst í sögu Íslands. Þá gerðist sá einstaki atburður að trúnaðarbrestur varð milli þjóðar og stjórnvalds.
Predikun

Túlkanir

Á meðan er svo sem ekki verið að flytja fréttir af syngjandi börnum í sunnudagaskólum kirkjunnar, hamingjusömum fermingarbörnum eða t.d. vinaviku á Vopnafirði. Þegar einhliða fréttaflutningur er í boði, þá höfum við ekki einu sinni möguleika á að túlka og þess vegna hlýtur að vera erfitt að treysta miðli, sem vinnur með þeim hætti.
Predikun

Guð blessi Ísland

Þegar horft er í skugga hrunsins á ,,gróðaærið,“ sem leiddi til þess, kemur fram að leiðsögn hans og lífsgildi voru sjaldan stefnumarkandi enda jókst misskipting, kaldlyndi og hirðuleysi um farnað smælingjanna í samfélaginu og víðar í veröldinni.
Predikun

Biðjum og styðjum – blessun Guðs og samhjálp manna

Hvað er framundan? - spyrja margir um þessar mundir, þegar ár liðið frá því að staðfest var að fjármálakerfið íslenska var hrunið með þeim hörmulegu afleiðingum sem hafa æ betur að verið að koma í ljós.
Predikun

Ungi ríki maðurinn og náð Guðs

En fagnaðarerindið felst í því að eilífa lífið er ekki á neinn hátt undir okkur komið og verkum okkar heldur algjörlega undir náð þess Guðs sem megnar allt.
Predikun
Predikun