Farísear og fyrirgefning
...Ég þakka fyrir að ég er ekki eins og aðrir menn; að ég er ekki eins og þessir kristnu trúar-nöttarar, sem standa að “Hátíð vonar” í Laugardalshöllinni og þaðan af síður er ég eins og þessi Franklin Graham, sem er ekkert annað en atvinnuhommahatari og mannfyrirlitningur. Ég berst fyrir sönnum mannréttindum og gegn öllum fordómum því sjálfur er ég fordómalaus og hef fundið hinn eina sanna grundvöll til að byggja allt lífið á....
Kristinn Jens Sigurþórsson
12.8.2013
12.8.2013
Predikun
Tvær týpur
Þegar það rennur upp fyrir okkur hvað við höfum gert, viljum við, eins og konan í sögunni, bara gráta og segja fyrirgefðu, vegna þess að við sjáum hvað við flöskuðum illilega á því að vera ljós í heiminum og bera ást Guðs vitni.
Kristín Þórunn Tómasdóttir
11.8.2013
11.8.2013
Predikun
Hinsegin Guð neðan og utan frá
Kannski horfðist konan í augu við hinsegin Guð sem skildi tvöfaldan utangarðsmann.Og þess vegna er alveg eins rétt að segja Jesús sé hommi eins og eitthvað annað Hommi er ekki skammaryrði nema á vörum þeirra sem þjást af hómófóbíu.
Sigríður Guðmarsdóttir
11.8.2013
11.8.2013
Predikun
Takk, Guð að ég er eins og ég er!
Kannski upplifum við okkur sett út fyrir af samfélaginu. Tilheyrum minnihlutahópi. Eða þá að við höfum gert eitthvað sem fólk dæmir okkur fyrir. Og það kemur fyrir okkur öll einhvern tíma að við gerum mistök. Eitthvað sem við skömmumst okkar fyrir, eitthvað sem við sjáum eftir, gerumst sek um dómgreindarbrest, brjótum jafnvel harkalega gagnvart annarri manneskju. Stundum dæmir samviskan ein, stundum bæði samviska og samfélag. En Jesús bendir okkur á að ekkert er svart eða hvítt. Hlutirnir eru aldrei alveg eins og við höldum að þeir séu.
Arna Ýrr Sigurðardóttir
19.8.2012
19.8.2012
Predikun
+fólk og -fólk
Marx, Nietsche og Freud kenna okkur tortryggni og Ricoeur endurheimt. Jesús kennir okkur að tortryggja vitleysur en að sjá veröldina með ástaraugum Guðs. Hvernig horfir þú á fólk – er það með mínus eða í plús?
Sigurður Árni Þórðarson
6.9.2011
6.9.2011
Predikun
Dýrkun Guðs á Dagverðarnesi
Ef að líkum lætur, gætu fornar minjar á Dagverðarnesi, yrðu þær rannsakaðar af kunnáttufólki, sýnt fram á veru keltneskra kristinna manna hér forðum daga sem ræktuðu trú sína í auðmjúkri Guðsvitund og trausti. Þess hafa síðari tíma menn notið sem lifðu hér og bjuggu.
Gunnþór Þorfinnur Ingason
15.8.2010
15.8.2010
Predikun
Af kartöflum og mönnum
Haustverkin ráða því ekki hversu mikil uppskeran er. Nei, þá fyrst kemur í ljós hvernig staðið var að verki um vorið og fram eftir sumri.
Já, nú er uppskerutími í náttúrunni. Í lífi okkar er uppskeran allt árið um kring alla ævina.
Skúli Sigurður Ólafsson
15.8.2010
15.8.2010
Predikun
Barnaníð og barnavernd
Barnaníð á aldrei að hafa forgang yfir barnavernd hver sem í hlut á og því er hvert og eitt okkar undir tilkynningaskyldu til barnaverndar ef okkur grunar að líf og heilsa barns sé í veði. Við þurfum sem þjóðfélag að horfast í augu við það sértæka ofbeldi sem konur og börn búa við vegna misréttis kvenna og karla í samfélaginu í stað þess að tala það niður.
Sigríður Guðmarsdóttir
15.8.2010
15.8.2010
Predikun
Ræfildómur?
Annar opinberaði dramb - hinn baðst miskunnar og fór heim með lífsdóm. Annar var með bólgið egó en hinn útflatt. Annar var hrokagikkur, en hinn í rusli. Mynd af þér?
Sigurður Árni Þórðarson
15.8.2010
15.8.2010
Predikun
Börn spekinnar
Börn spekinnar. Gat það verið að þessi kona tilheyrði þeim hópi, hún sem var kölluð bersyndug? Var ekki miklu fremur faríseinn barn spekinnar, lærður maður, virtur af samborgurunum? Aftur og aftur segja guðspjöllin okkur frá því að mat Jesú á fólki var allt annað en hefðbundið. Þá og nú gerir fólk mannamun.
María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
24.8.2009
24.8.2009
Predikun
Veislan
Við Símon bjóðum Jesú gjarnan í mat. Við komum honum fyrir á góðum stað við borðið en ekki allt of nálægt okkur. Hann getur orðið svo erfiður. Boðið getur farið hvernig sem er. Hann ögrar tilveru okkar.

Guðrún Karls Helgudóttir
23.8.2009
23.8.2009
Predikun
Færslur samtals: 36