Trú.is

Predikun

Biðtími

Við skulum gera þessa nýbyrjuðu viku að viku heilags anda í lífi okkar. Leyfum anda Jesú Krists að fylla líf okkar. Það gerum við fyrst og síðast með bæn, beiðni og þakkargjörð.
Predikun

Hringborðskirkjan

Þegar við sitjum við hringborð, þá horfumst við í augu. Þú getur a.m.k. náð augnsambandi ef þú kærir þig um, við alla þá sem sitja við borðið. Þegar við förum út að borða með vinum okkar, fólki sem við þekkjum þá elskum við að sitja við hringborð. Hugmyndir Jesú Krists um kirkjuna er að hún sé hringborðssamfélag.
Predikun

Bænin, skrúðinn og kosningarnar

Þó að tilefni kirkjugöngu okkar á þessum almenna bænadegi kirkjunnar séu ekki beinlínis kosningarnar og úrslit þeirra, þá kunna þær nú samt að hafa haft veruleg áhrif á kirkjuferðina og jafnvel hafa komið af stað meira róti tilfinninganna en kirkjuferðir gera á venjulegum sunnudegi. Samt er alltaf ýmislegt sameiginlegt með kosningum og kirkjuferðum.
Predikun

Í hverri bæn liggur möguleiki kraftaverksins

Sumt fólk er eins og litli drengurinn sem var spurður af prestinum sínum hvort hann bæði daglega og hann svaraði: “Nei, ekki á hverjum degi. Suma daga vantar mig ekki neitt.”
Predikun

Kossar, bæn og lífsvessar

Bænalífið er ekki aðeins í kirkju eða fyrirbænum, heldur líka í skóreimum, vindi, eldhúsi og líka í bílaröðum á Miklubrautinni. Þar sem líf, fólk og veröld er, þar er Guð og samband.
Predikun

Gæti Silvía Nótt beðið?

Guð sækist eftir samskiptum en Silvía Nótt krefst aðdáunar. Guð tjáir elsku, en Silvía Nótt vill bara vera súperstar. Silvía Nótt er boðberi lúkksins, Guð er veruleiki inntaks. Silvía vill þögla þjónustu, Guð vill ríkuleg samskipti og samstöðu. Bænadagsprédikun 21. maí, 2006 fer hér á eftir.
Predikun

Hvað er bæn?

Móðir Teresa var einhverju sinni spurð af blaðamanni hvort hún eyddi löngum stundum í bæn. Hún svaraði játandi. "Og hvað segirðu við Guð?" spurði blaðamaðurinn. "Ekkert," svaraði hún. Og hvað segir Guð þá við þig? "Ekkert" svaraði Móðir Teresa enn.
Predikun

Bænir og blásarar

Bæn í Jesú nafni er sú bæn sem vex fram vegna samfélagsins við hann. Það er orð og ákall, eða orðlaust andvarp , sem andi Guðs kallar fram í okkur. Leið Jesú Krists frá því hann var sendur frá föðurnum og allt til dauðans á krossinum og úr gröf á jörðu inn til himneskrar dýrðar er ekki aðeins inntakið í tilbiðjandi íhugun heldur þarf einmitt þessi vegur Krists að mynda í sér kristna bæn.
Predikun

Bænadagur

Í dag er hinn almenni bænadagur. Bænadagurinn er ekki fundinn upp á Íslandi eða í Danmörku þótt einhverjum hafi dottið þaðí hug nýverið, heldur er hann sameiginlegur arfur kirkjunnar um allan heim allt frá því á 4.öld. Elstu siðir hans eru frá þeim tíma þegar kristin trú var að breiðast út meðal þjóðanna.
Predikun