Trú.is

Mórberjatrén eru víða

En hingað erum við komin til heilagrar messu í þennan yndislega helgidóm. Ástæðurnar fyrir því að einmitt við erum hér stödd, eru líka margar, og ætla ég ekki að reyna að greina þær, - við þekkjum okkar aðstæður, við vitum hvers vegna við, hvert og eitt okkar, erum komin hingað.
Predikun

Fjötrar

Sjálfboðaliðar koma hér saman á miðvikudagskvöldum á kvöldum sem við köllum Gott kvöld í kirkjunni. Þetta er ótrúlegur hópur. Þarna er fólk sem lætur mann sannarlega fara á tærnar og gæta þess að dragast ekki aftur úr þeim með allan þann fídonskraft sem hann einkennir. Já, kraft Guðs sem frelsar hvern man sem trúir.
Predikun

Útleiðsla hins grunaða er trúaratferli

Ég hafði fyrir því að sjá myndskeiðið. Ég hafði heyrt það í sjö fréttum útvarpsins en eitthvað inni í mér vildi fá að sjá atburðinn, sjá manninn leiddan út í lögreglufylgd. Svo að eftir matinn á föstudagskvöldið södd og örugg í minni eigin stofu með mínu fólki stillti ég á „plúsinn” á slaginu átta til að sjá.
Predikun

Ha – hvað?

Tala þú. Þá vorar, faðirinn opnar gleðibankann, krúsin fer í hönd Sigurgeirs, sem situr í sínum bólstraða stól og blúsinn hverfur honum alveg í heiðaró hugans!
Predikun

Knýjum á náðardyr Drottins

Já náð, á náð ofan. Allan veginn fylgja mér. Ég hef sjálfsagt oft verið öðruvísi en ég hefði átt að vera. En HANN, HANN hefur aldrei brugðist. Og þegar eitthvað hefur amað að þá hef ég fengið að koma í bæn til hans, talað við hann, sagt honum hvernig er með mig.
Predikun

Hið góða líf

Það er ástin á lífinu og virðingin fyrir raunverulegum verðmætum sem ræður því að rústabjörgunarsveit skuli yfir höfuð vera til. Rústabjörgunarsveit verður alltaf rekin með halla frá sjónarhóli Exelskjalsins.
Predikun

Veisla í myrkri

Hvað á þessi máltíð sameiginlegt með textum þessa sunnudags. Jú fyrir því eru tvær ástæður og þær tengjast báðar textum dagsins. Annar textinn fjallar um myrkur en hinn fjallar um veislu. Hvernig gat ég annað en deilt þessu með ykkur?
Predikun

Væntingar til hvers?

Mynd tilverunnar lætur sig ekki myndast vel því að hún er síkvikul eins og barn sem lætur fjörkipp hugans fara með sig þangað sem hugurinn hverju sinni tyllir sér á grein augnabliksins sem er ekki akkúrat þá stundina eins og við ætluðum eða væntingar stóðu til. Því hvað væri lífið ef við vissum morgundaginn þótt við leyfum okkur að gera væntingar til hans.
Predikun

Vel fyrir kallaður?

Guð kallar hið innra, í líkama okkar, heima og í vinnunni. Ef við bregðumst við eins og Samúel og Sakkeus skerpist heyrn á raddir lífs. Við erum vel fyrir kölluð þegar við gegnum kalli Guðs.
Predikun

Embætti og almannaheill

Kristin hugsun veit að fórnin liggur lífinu við hjartastað og það vald sem safnar sjálfu sér í stað þess að fórna sér verður á endanum ógnarvald. Þess vegna verður embætti að vera ambáttarþjónusta. Embættismaður ber embættið ætíð á persónu sinni og það er skylda hans að láta persónulega hagsmuni víkja fyrir almannaheill.
Predikun

Veldu svo þann sem að þér þykir verstur

Sakkeus er manneskjan sem missti sjónar á því hvað er að vera manneskja. Hann er fíkillinn sem er hefur ekki stjórn á aðstæðunum, hvað þá sjálfum sér og fíknin getur verið sterkari öllum öðrum hvötum.
Predikun

Raddir til lífs

Við erum ekki elskuð af því við erum góð, heldur verðum við góð af því Guð elskar okkur. Veröldin er Guðsraddakór. Guð kallar hið innra, í líkama okkar, heima og í vinnunni. Ef við bregðumst við eins og Sakkeus skerpist heyrn á raddir lífs.
Predikun