Trú.is

Frelsi til að elska

En þegar hann var kominn niður á markaðstorgið barðist hjartað um í brjósti hans og hann nötraði allur. Af hverju? Jú, þótt hann ætti allt heimsins gull og réði ríkjum yfir herdeildum og býsn af starfsfólki þá réði hann ekki yfir hjarta blómsölustúlkunnar.
Predikun

Erum við hans fólk

Flestir vilja vinna að framgangi hins góða, fagra og sanna. Í sérhverri baráttu fyrir mannúð og mennsku, fyrir réttlæti og samvinnu, eiga kristnir að vera í fararbroddi.
Predikun

Lofum barninu að koma fram

Hermaðurinn horfði tilbaka og augu þeirra tveggja mættust. Jafnskrýtið og það var datt allt í einu datt á grafarþögn sem stúlkan rauf eftir stutta stund með skrækri röddu sinni er hún sagði við hermanninn sem hún horfði á: „Áttu nokkuð tyggjó?“
Predikun

Það besta

Jólin eru gengin í garð og fylla vitund okkar ómótstæðilegum kenndum. Um stund fáum við að njóta þess besta. Um stund fáum við að líta eigin augum þá veröld, þá tilveru sem við óskum okkur helst.
Predikun

Í tákni barnsins

Þessi árin lifi ég þann aldur fjölskyldunnar sem barnabönin fæðast og vaxa úr grasi. Sérhvert þeirra sjö sem komin eru hafa fært mér nýja gleði og ný umhugsunarefni. Þó hafa þau öll flutt mér einn og sama boðskapinn. Það sem ekki var kallaði Guð með nafni og það varð. Já, þau hafa öll borið skapara sínum vitni.
Predikun

Lúkkið, Silvía Nótt og Jósef

“Stikkem öp. Peningana eða lífið” var hrópað í bófahasar bernskunnar. Nú berast öllum lík en mun hættulegri skilaboð: Lúkkið eða lífið! Í prédikun í Neskirkju á öðrum jóladegi var rætt um viðbrögð.
Predikun

Eilíft ljós, sem aldrei deyr

Guð gefi mér eilíft ljós, sem aldrei deyr. Þannig bað fólk áður fyrr, þegar það slökkti ljós. Það rifjar Hannes skáld Pétursson upp í fallegum söguþætti um heimili í Skagafirði. Konu þekkti ég náið, skaftfellska, sem jafnan fór fyrr á fætur en aðrir á bænum og síðast í rúmið á kvöldin og slökkti á lampanum í baðstofunni um leið og hún gekk til sængur og sagði þá með sjálfri sér: Ljósið þitt lýsi mér, lifandi Jesús minn.
Predikun

Heillakarlinn Jósef

Í miðju glimmerskreyttrar draumafrásögu er saga um sterkan mann, sem þorði. Sá Jósep hafði karlmannslundina í lagi.
Predikun