Trú.is

Heilagt fólk í hversdeginum

Ég hef líka heyrt leyndarmál sem eru svo mögnuð þar sem fram koma sjálfsfórnir og þrekvirki sem ég hélt að væru ekki til nema í sögubókum, af því að manneskjur eru góðar. Ég hef líka heyrt sorgarsögur, hrakfallasögur og persónuleg vandræði…
Predikun

Leyndardómur jólanna

Hún var að fæða sitt fyrsta barn og engin kona var hjá henni, ekki mamma eða frænka eða systir eða nágrannakona. Bara hann Jósef. En það var nú líka heilmikið. Jósef stendur fyrir styrk og kjark og hann var lánsamur að fá að taka á móti drengnum Maríu- og guðssyni.
Predikun

Gleðileg jól

Skyldu það vera margir sem ekki vita hvað barnið heitir? Skyldi vera til fólk, sem jafnvel heldur jól, skreytir og gefur gjafir, en gleymir hvers vegna allt þetta tilstand er?
Predikun

Ljós, líf og kærleikur.

“Að brosa með hjartanu”. Það er djúp og tær merking í þessum orðum. Þegar hjarta tengist hjarta og brosið kemur óþvingað. Kærleikur tær og hreinn og allt lýsist upp.Það gerist til dæmis: þegar maður heyrir frásögnina hjá Lúkasi um fæðingu frelsara. Þurfti heimurinn og þarf heimurinn frelsara?
Predikun

Þakkarbankinn

Lifandi kertaljós var eina vopnið þeirra, friðarbæn og kirkjan eina skjólið þeirra
Predikun

Þér er frelsari fæddur

„Yður er í dag frelsari fæddur“ sagði engillinn við hirðana á Betlehemsvöllum. Orðunum er beint til hirðanna sem eru tákn mannkyns alls.
Predikun

Hólpinn af ástinni

Í áföllum veikinda eða missis gildir ekki samkeppni, heldur samfélag ástvina hönd í hönd. Þá er ekki spurt um gróðann, heldur þrek til að elska, ekki um veraldargóssið, heldur traustið í vináttu. Þá er heldur ekki spurt um sigra hégómans, heldur vonina sem hefur þrek til að treysta.
Predikun

Sannleikur og ímyndun

Sannleikur og ímyndun renna saman í eitt á helgum jólum.
Predikun

Ástin á lífinu

„Hvað verður þá um fögnuðinn sem jólin næra? Verður gleðin þá mæld í metrum, mínútum og skoðanakönnunum? Eða verða lækin látin duga“?
Predikun

Gleðileg jól

Barnið er fætt, frelsarinn er fæddur mér og þér og í trú tökum við á móti barninu og gerum það að okkar barni. Guð valdi að koma til okkar í litlu barni. Var vafinn reifum eins og hvert annað barn. Var mönnum líkur.
Predikun

Ég elska þig

Guð er elskhugi, elskar ákaft og tjáir þér alltaf - á öllum stundum lífsins, á álagstundum, á hátíðum, með börnum, í fangi ástvina - alls staðar: „Ég elska þig.“
Predikun