Trú.is

Vonin á flóttamannsveginum

Það eru nefnilega dýrin sem bjóða mannaguðinn velkominn í húsið sitt, þegar honum hefur verið úthýst úr gistihúsum og mannabústöðum borgarinnar. Það eru mikilvæg skilaboð til okkar á tímum þegar við erum í sífellu minnt á neyð sköpunarinnar af mannavöldum, og hvernig hin mállausu, dýrin og náttúran sjálf, þjást og líða.
Predikun

Það er jafn sárt að vera manneskja nú og fyrir 2.000 árum

Valdsgreiningin gæti ekki verið skýrari. Hér er fæddur Guð almáttugur, í algjöru valdleysi. Á tvöþúsund árum hefur lítið breyst og valdajafnvægi heimsins er það sama, þrátt fyrir að heimsveldin hafa risið og fallið í gegnum þær aldir sem kristin kirkja hefur haldið á lofti heilögum jólum.
Predikun

Ljós í glugga

Á þessu kvöldi erum við hvað næst því að finna hið himneska í hinu jarðneska, finna hið helga snerta hjarta okkar og tilfinningar.
Predikun

Einhversstaðar á milli Blönduóss og Vatnsdals

Ekkert okkar á einfalt líf og fæst okkar, ef nokkur, eru að lifa því lífi sem til stóð.
Predikun

Kári í freyðibaði

Ég á örugglega eftir að segja söguna af Kára í freyðibaði aftur, svo skemmtileg er hún. Hún segir okkur líka svo margt um samfélag feðga á köldum vetrarmorgnum. Hún minnir á tíma sem eitt sinn voru og skapar kærar minningar og hugamyndir.
Predikun

Ástarsagan

Hvernig líf þráir þú? Hvaða gjafir viltu, hvers konar lífspakka? Hluti eða upplifun? Getur verið að þú þráir ást og að lifa eigin sögu sem ástarsögu?
Predikun

Barnahátíð

Þess vegna hef ég aldrei skilið þetta þegar verið er að rembast við að afsanna jólin, rembast við að afhjúpa Jesúbarnið...
Predikun

Betlehem í Garðabæ

Ég trúi því að ljósbylgjan frá Betlehem nái inn í innstu kima og króka sálarinnar og hafi áhrif. Mér finnst ég sjá það í glöðum andlitum, hlýjum kveðjum, gjöfum og góðverkum, sem gerast allt í kringum okkur.
Predikun

Þú ljúfa liljurósin

Nú er runnin upp hátíð og hátíðin er engin venjuleg tíð. Við heyrum það svo vel í sálminum fallega sem kórfélagar hafa sungið inn í predikunina hvað hátíðin felur í sér.
Predikun

Jólaboðskapur Lúkasar og Matthíasar

Jólaræða flutt í Glerárkirkju við miðnæturmessu á jólanótt 2013 en upphaflega í Grundarkirkju 2010. Jólaboðskapur Lúkasar hugleiddur í tengslum við æskuminningu Matthíasar Jochumssonar í jólaljóði hans frá 1891. Það er mögnuð útlegging á jólaboðskapnum þar sem Matthías biður jólabarnið að snerta sig.
Predikun