Trú.is

Myndin af Hólum

Máluð mynd í gylltum ramma af Hólastað hangir á vegg inni á skrifstofu minni. Ég hef hana fyrir augum dags daglega. Hún er eftir lítt kunnan listamann, nær 60 ára gömul. Hólakirkja er þar hvítmáluð með grænu þaki og sömuleiðis skólinn.
Predikun

Endurkoma Krists og andleg olíukreppa

Von kristinna manna er að heimurinn verði ekki um aldur og eilífð eins og hann er nú. Mynd hans mun breytast til þeirrar myndar sem hann var skapaður til að verða . . .
Predikun

Hvíld sem endurnærir

Þegar Jesús segir: ,,Ég mun veita yður hvíld’’ þá á hann við hvíld sem er upplífgandi, hvíld sem gefur kraft. Jesús er fús til að létta af okkur byrðunum svo við getum haldið áfram að takast á við verkefni lífsins kvíðalaust, af styrk og af ábyrgð.
Predikun

Ertu að drepast úr stressi?

Hlutir geta orðið byrði á margvíslega vegu. Máttur auglýsinganna er mjög mikill. Þær geta fengið okkur til þess að borða sérstaka korntegund á morgnana jafnvel þótt það bragðist eins og ofeldað gamalt dagblað!
Predikun

Ljósmetið okkar

„Hver óskar sér þess á banabeðinu að hafa unnið meira?“ Svona hljóðaði spurning blaðamanns í upphafi greinar í Morgunblaðinu nú á dögunum. Umræðuefnið var kunnuglegt: Á það var bent hve miklu máli samverustundir okkar með börnunum okkar skipta og hverju við fáum til leiðar komið í uppeldinu.
Predikun

Fífukveikur

Tíu ára telpuhnáta bjó hjá föður sínum, ekkjumanni, norður í Fjörðum, fyrir mörgum, mörgum árum. Þar er engin byggð í dag. Landfarsótt, líklega slæm flensa hafði farið um sveitirnar og lagt marga að velli. Í þessari sveit voru tveir bæir og langt á milli. Og nú var fannfergi, mikill snjór og enginn komst neitt, því engin voru tækin til þess á þeim tíma.
Predikun