Trú.is

Far þú. Syndga ekki framar

Far þú. Syndga ekki framar. Fyrirgefning er nýtt upphaf. Algjörlega ný byrjun, eins og að þegar byrði er tekin af. Lítil manneskja gengur með nokkra fiska í snærishönk, snærið er blautt af sjó og skerst inn í fingurna og það er enn langt heim. Allt í einu kemur stór hönd og tekur byrðina.
Predikun

Nítjándi júní

Á kvenréttindadaginn, baráttudag íslenskra kvenna, minnumst við þess að 90 ár eru liðin frá því að konur á Íslandi fengu kosningarétt og kjörgengi til Alþingis. Fáninn okkar er líka níræður í dag, krosstákn frelsis, réttlætis og sjálfstæðis.
Predikun

Dagur tækifæranna

Til hamingju með daginn. Þetta er gleðidagur. Dagurinn 19. júní hefur verið tileinkaður hátíðis- og baráttudegi kvenna. Það var 19. júní árið 1915 sem Kristján konungur X skrifaði undir frumvarp frá Alþingi þess efnis að íslenskar konur skyldu hafa kosningarétt til Alþingis.
Predikun

Byrjaðu nú nýtt líf, mín kæra

Flest höfum við vafalaust einhvern tíma átt þá ósk heitasta að geta byrjað aftur, eiga nýja von, ný tækifæri. Guðspjall þessa drottins dags, sem er að margra áliti eitt hinna fegurstu í Biblíunni, fjallar einmitt um hvernig miskunn, samúð og fyrirgefning, sem rætur eiga í sönnum kærleika, veita nýja von og möguleika fyrir nýtt upphaf.
Predikun
Predikun