Peace in Christ / Friður í Kristi
The peace that Jesus brings to us is so solid, but we are the only weak link in the strong chain, so to speak. And the evil power always attacks the weakest link by tempting or provoking it into suspicion of God. We should be aware of this. / Friðurinn sem Jesús færir okkur er svo traustur, en við erum eina veika hlekkurinn í sterku keðjunni, svo að segja. Og hið illa vald ræðst alltaf á veika hlekkinn með því að freista eða ögra honum til að tortryggja Guð. Við ættum að vera meðvituð um þetta.
Toshiki Toma
31.8.2024
31.8.2024
Predikun
Stundum er bænin eina leiðin
Þetta gætu verið skilaboð frá Lýðheilsustöð eða Landlækni, skilaboð frá skólayfirvöldum eða skátunum. Biblían er uppfull af slíkum hvatningarorðum, sístæðum sannleika um það sem mikilvægt er í mannlífinu, mikilvægt er fyrir mann og heim.
Þorvaldur Víðisson
25.2.2024
25.2.2024
Predikun
Enginn hroki er í elskunni
Spekingar og hyggindamenn eru líklega samnefnarar yfir okkur manneskjurnar þegar við teljum okkur vita allt, þegar við teljum okkur hafa rétt fyrir okkur, þegar við teljum okkur hafa höndlað sannleikann. Elskan og hrokinn fara nefnilega illa saman.
Þorvaldur Víðisson
19.11.2023
19.11.2023
Predikun
Er hægt að rækta mildina?
Já, í gegnum andlega iðkun, getur mildin og trúin verið sem sól í brjósti okkar. Lífinu má lýsa sem sönnum loga, sem nærist af ósýnilegri sól í brjósti okkar. Megi sú sól lýsa skært í þínu lífi. Megi sú sól veita þér hreinsun, góðan anda og gæfu, mildi og von, nú og ætíð.
Þorvaldur Víðisson
1.10.2023
1.10.2023
Predikun
Full af gleði - og kvíða
Skáldið ræðir við Guð um tilfinningar sínar sem við öll getum væntanlega samsamað okkur við, gleði og kvíði gagnvart lífsundrinu.
María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
14.5.2023
14.5.2023
Predikun
Bartímeus, Melkísedek og fermingarbörnin
Biblían er í mínum huga eins og gimsteinn. Boðskapurinn er ómetanlegur og dýrmætur.
Kærleikurinn laðar jafnframt fram aðra mikilvæga eiginleika, eins og mildi í garð annarra. Við þurfum að rækta með okkur meiri mildi í samfélaginu, bæði í eigin garð og annarra, að mínu mati.
Þorvaldur Víðisson
5.3.2023
5.3.2023
Predikun
Öreigar og tjaldbúðargestir
Nú er tekist á um rétt Eflingarfólksins til að krefjast kjarabóta. Þar er þungur róður og stormur í fang. Þó hindra nú ekki eldgos, pestir eða óáran þau er «útgerðir» eiga í að fylla þar skip og hirslur allar af fé. Ferðamenn streyma til okkar fallega lands til að njóta hér einstakrar náttúru og gestrisni. Það eru fjármunir í fegurðinni! Það vita líka hinir erlendu sjóðir sem nú sækjast eftir að kaupa hér upp flest hótel og ferðaþjónustusvæði. Það vilja margir kaupa fjöllin og dalina til að selja öðrum þá guðsopinberun sem felst í að standa á tindi tilverunnar einhvers staðar úti í auðninni. Þannig á að gera út á fjöllinn líkt og fiskinn. Að þar verði allt eign fárra. Einhverskonar lokuð tjaldbúð sem aðeins fáir megi koma til, þessi fáu sem eiga næga peninga. Aðgengi að fjöllum má ekki selja eða takmarka.
Arnaldur Arnold Bárðarson
29.1.2023
29.1.2023
Predikun
Alþjóðleg bænavika
Þessa viku sameinast kristið fólk um allan heim í bæn fyrir einingu.
Agnes Sigurðardóttir
18.1.2023
18.1.2023
Predikun
Kraftur bænarinnar
Það virðist djúpur sannleikur fólgin í því að Guð svari bænum. Ef við leggjum huga okkar og hjarta fram, orðum vilja og væntingar, upphátt eða í hljóði, í einrúmi eða með mörgum, þá kemur það hreyfingu á einhver þau öfl í heiminum sem stuðla að góðu.
Þorvaldur Víðisson
22.5.2022
22.5.2022
Predikun
Fer það í taugarnar á þér að Guð skuli vera góður?
Dæmisagan miðlar sem sagt því að guðsríkið lýtur öðrum lögmálum en ríkja í mannheimum. Þar gilda ekki sömu forsendur og í daglegu lífi okkar hér á jörðu, vegna þess að gæska Guðs, er miklu ríkari en nokkur getur ímyndað sér.
Þorvaldur Víðisson
13.2.2022
13.2.2022
Predikun
Óvissuþol og æðruleysi
Vetur kemur og vetur fer. Bylgjur kófsins hafa verið nokkuð margar. Veröldin er síbreytileg. Lífsháskinn er mis nálægt okkur en aldrei alveg fjarri. Við getum þjálfað okkur í að hvíla í trausti til þess að allt muni fara vel. Við getum æft okkur í seiglu og þrautsegju þegar erfiðleikar virðast ætla að raska ró okkar. Og við megum vissulega biðja til Guðs í stóru og smáu og treysta á hjálp Guðs og nærveru í öllum aðstæðum.
María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
30.1.2022
30.1.2022
Predikun
Í stormi
Ræða flutt á sjómannadegi fyrir nokkrum árum. Íhugunarefni eru textar sjómannadagsins. Upphafsbæn er sjóferðarbæn sem Jón Oddgeir Guðmundsson hefur komið á framfæri við marga sjómenn saminn af Sigurbirni Einarssyni, biskupi. Jón Oddgeir var heiðraður á héraðsfundi Eyjafjarðar- og Þingeyjarprófastsdæmis 2021 fyrir óeigingjarnt starf sitt í þágu kirkju og kristni m.a. útgáfu á bílabæn og sjóferðarbæn, sem víða má sjá.
Guðmundur Guðmundsson
6.6.2021
6.6.2021
Predikun
F�rslur samtals: 46