Vegferðin með Jesú getur fyllt lífið tilgangi og merkingu
Stundum finnst mér eins og ein helsta áskorun nútímans sé fólgin í því að börn, unglingar og fólk almennt fái ekki að bera almennilega ábyrgð, eða hafa hlutverki að gegna, hlutverki sem skiptir máli. Á þessum akri, sem Jesús vísar til, er ávallt þörf fyrir fleiri verkamenn. Ef þú ert tilbúinn að fá hlutverk og axla ábyrgð, þá vill Jesús nýta krafta þína til góðs.
Þorvaldur Víðisson
29.10.2023
29.10.2023
Predikun
Finnum gleðina flæða
Og svo tökum við á móti þessu augnabliki núna, þessum andardrætti sem er lífið sjálf og finnum gleðina flæða fram því við erum hér með Guði og hvert öðru, alls ekkert týnd heldur hólpin í trausti til elsku Guðs sem vakir yfir okkur og verndar.
María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
28.6.2020
28.6.2020
Predikun
Krullukynslóðin
Sjálfur tilheyri ég þeirri óræðu X kynslóð og svo heyrði ég það nú á dögunum að fólk er farið að tala um krullukynslóðina.
Skúli Sigurður Ólafsson
6.1.2020
6.1.2020
Predikun
Hvenær eru maðurinn hann sjálfur?
Mögulega, já það er hreint ekki ólíklegt, eiga flest þau heilræða sem þið rifjið þá upp, eitt sameiginlegt. Við hér í kirkjunni og fólkið ykkar höfum brýnt eitt fyrir ykkur öðru fremur. Nefnilega þetta - að vera þið sjálf. Vá, þvílík speki, gæti einhver sagt. Eins og það sé einhver valkostur annar í boði. Hver getur verið einhver annar en hann eða hún er?
Skúli Sigurður Ólafsson
30.3.2018
30.3.2018
Pistill
Færslur samtals: 4