Trú.is

Lítil eins og sinnepsfræ

Á þeim krossgötum talar Biblían til okkar. Hún miðlar okkur þeirri hugsun að trúin er í lykilhlutverki til að leiðbeina okkur eftir þeirri braut. Og gengur enn lengra. Hún greinir á milli þeirrar trúar sem er eigingjörn og skeytingarlaus um hag náungans og svo hinnar sem ber ríkulegan ávöxt í þjónustu okkar og köllun. Þótt sú síðarnefnda kunni að vera lítil eins og sinnepsfræ – þá er hún lifandi og þar skilur á milli.
Predikun

Trúin og mustarðskornið

Trúin er svolítið eins og ferðalag. Hún er eins og lítið frækorn, sem við berum í hjarta okkar í gegnum lífið. Og á leið okkar gegnum lífið þá tökumst við á við ýmsar trúarlegar spurningar. Hvað er mér ætlað í þessu lífi? Get ég treyst því að Guð sé til?
Predikun

Niður úr trénu

Hvað er kristin trú og til hvers leiðir hún? Trúin vekur með okkur vonir og hún styrkir siðferði okkar og eykur kærleika okkar til systra okkar og bræða, til samferðafólksins. Eitt megineinkenni kristinnar trúar er að hún sameinar fólk. Sá eða sú, sem frelsast og tekur kristna trú, hverfur ekki inn í sjálfa sig heldur frelsast á vit annarra. Kristin trú er samfélag, hún er samfélag okkar við Guð og við hvert annað.
Predikun

Að vera öðrum blessun

Sá ættbálkur fékk það hlutverk að vera öðrum blessun. Vera öðrum, þ.e.a.s. þeim sem fyrir utan ættbálkinn stóðu, til gæfu. Þetta var gríðarlega róttæk hugmynd, svo róttæk að hún breytti heiminum.
Predikun

Ræktum mildina í okkar eigin fari

Bæði hér á vettvangi kirkjunnar og einnig þegar við göngum héðan skulum við finna leiðir til að iðka mildina í samskiptum okkar hvert við annað.
Predikun

Kvöldin og morgnarnir

Ný dagrenning bíður þín
Pistill

Mildin

Í kirkjunni fáum við einnig tækifæri til að iðka mildina með því að biðja fyrir öðrum og neyta máltíðar þar sem allir sitja við sama borð.
Pistill

Trítlandi tár

Að hætti postulans Jóhannesar í pistli dagsins þá tók Tómas vitnisburð lærisveinanna gildan um að Jesú væri upprisinn en vitnisburður Guðs í Jesú Kristi reyndist honum meiri sem leyfði honum að kanna sáramerki sín.
Predikun

Beinin í dalnum

Að tæma sig á þennan hátt er ekki vegferðin að einhverju öðru marki, heldur markið sjálft. Þar opinberast kærleikurinn að fullu.
Predikun

Kennileitin

Kennileitin og viðmiðin voru öll innra með honum. Innra með sér sá hann þetta fyrir sér og vissi nákvæmlega hvert við vorum að fara.
Predikun

Hold og blóð

Hér er sagt frá fólki af holdi og blóði og sálarlíf þess er margslungið rétt eins og á við um okkur sjálf. Hluti okkar leitast við að byggja upp og svo er það annað sem rífur niður.
Predikun

Birtustigið í lífi þínu, hvernig getur þú aukið það?

Andlegri vanheilsu þarf að mæta með andlegum úrræðum
Predikun