Trú.is

Dauðahald

Með öðrum orðum: „Sá sem elskar líf sitt mun glata því“ segir Jesús – er hann ekki að vísa í dauða-haldið sem okkur reynist stundum svo erfitt að sleppa?
Predikun

Listin að fara sér hægar

Það eru einmitt þessi öfugsnúnu skilaboð sem ekki bara fastan færir okkur heldur kristindómurinn sem slíkur. Hún er öfugsnúin í merkingu hins veraldlega þar sem allt gengur út á hraða og yfirburði – en heilbrigðari og nátengdari mennskunni heldur en asinn og hávaðinn.
Predikun

Listin að lifa í sátt og samlyndi

Hinn Hinn þjáði Kristur gefur til kynna að kristindómurinn getur orðið uppspretta styrks sem gerir fólki kleift að lifa þjáninguna af og berjast gegn henni.Hinn þjáði Kristur gefur til kynna að kristindómurinn getur orðið uppspretta styrks sem gerir fólki kleift að lifa þjáninguna af og berjast gegn henni. Ég held að þessi mynd að Kristi sem líðandi þjóni hafi gefið öllum þjáðum í stríðshrjáðum löndum styrk í mótlæti og huggun í sérhverri raun.
Predikun

Upp til Jerúsalem!

Jesús hrækti ekki á nokkurn mann enda vitum við að hann var góður við alla og líklega hefur hann heldur ekki spilað fótbolta. En það gerðist einu sinni að hann hrækti á jörðina og hrærði hrákanum saman við mold og bar svo leðjuna í augun á blindum manni. Sá læknaðist og fékk aftur fulla sjón. Það getur sem sé verið lækningamáttur í hrákanum. Stundum hrækjum við að öðru fólki. Kannski ekki bókstaflega heldur fremur þegar við sýnum öðrum lítilsvirðingu. Þegar við baktölum einhverja og skyrpum út úr okkur vondum orðum sem illar hugsanir okkar hafa sett saman. Þá erum við ekki ólík þeim sem hræktu á Jesú! Við erum alla vega ekki eins og mæðurnar í Afríku sem vilja blessa börn sín með hráka á enni. Það er í góðum tilgangi. Vatn þvær burtu óhreinindi, hráki móður á enni barnsins getur að mati þeirra bægt illu frá.
Predikun

Hrifsarar og gjafarar

Stundum verða heilu þjóðfélögin fyrir þeirri ógæfu að velja sér til forystu leiðtoga sem eru einmitt þetta – hrifsarar
Predikun

Við erum öll mótuð

María valdi góða hlutskiptið, hún þurfti á boðskapnum að halda. Við þurfum að hugsa vel um okkur til þess að við getum hjálpað öðrum.
Predikun

Mannssonurinn

Mannssonurinn táknar einfaldlega þann sem tilheyrir mannkyninu – mannsbarn. Þegar Jesús notaði hugtakið hafði það líkast til nokkuð formlegan eða jafnvel hátíðlegan tón, En þau voru ekki mörg sem skyldu til fulls það að baki þessu orði hjá Jesú var leyndardómsfullur messíasartitill. Jesús vísar til sjálfs síns sem Mannssonarins í þriðju persónu svo að þeir sem heyrðu þurfti jafnvel að spyrja: "Hver er þessi Mannssonur?"
Predikun

Föstutíð

Upplýsingum er stýrt og nú blasir við okkur að fjöldinn hefur valið sér til forystu fólk sem maður hefði ætlað að myndi ekki komast til áhrifa lengur. Hávaðasöm tíð elur af sér hávaðafólk og heimurinn þarf svo sannarlega á öðru að halda en einmitt því.
Predikun

Heilbrigt, frjálst, hæft og sjálfstætt

Hvar finnum við röddina í samfélagi okkar sem talar af persónulegri auðmýkt en er drifin áfram í leit að æðri verðmætum og gildum? Hvar er fólkið sem er tilbúið að taka slaginn, mæta mótlæti og sitja undir gagnrýni, jafnvel svívirðingum í nafni þess sem það trúir á og treystir að leiði af sér réttlátara samfélag?
Predikun

Hvað er framundan?

Á fimmtudagsmorguninn hlustaði ég á athyglisvert viðtal í Ríkisútvarpinu. Viðmælandinn hefur haft það verkefni undanfarið að heimsækja grunnskóla höfuðborgarsvæðisins á vegum Advaniaskólans ásamt dóttur sinni, einnig hefur hann heimsótt framhaldsskólana. Erindið er að ræða um samfélagsmiðlana við börn og unglinga, foreldra og kennara.
Predikun

Kirkjan er kross

Já, kirkjan er kross og við erum stödd inni í krossi á þessari stundu.
Predikun