Sólin er ekki til sýnis
                            Þótt þessi glóandi stjarna geri jarðlífið mögulegt, þola viðkvæm augu okkar ekki að líta hana. Við þurfum að láta okkur nægja óbeina birtuna, hvort heldur er í upplýstri náttúru, á ljósmynd nú eða í gegnum einhvers konar fílter. Sólin er ekki til sýnis, getum við sagt.
                        
        	            
        	        
                                Skúli Sigurður Ólafsson
18.4.2025
                
                    18.4.2025
                                                    Predikun
                    
        		Af hverju trúir þú á Guð?
                            Fólk spyr oft: „Af hverju trúir þú á Guð? Af hverju trúir þú á Jesú? Svo þurfum við að réttlæta trú okkar. Ég hef fengið þessar spurningar oft og mörgum sinnum, bæði þegar ég var í guðfræði og eftir að ég vígðist til prests hér í Vík. Ég trúi vegna þess að ég er fullviss um að eitthvað stórkostlegt hafi átt sér stað fyrir um 2000 árum síðan. Ég trúi að Jesús Kristur hafi risið upp frá dauðum. Án upprisunnar værum við ekki hér saman komin. Án hennar væri engin kirkja og engin trú. 
                        
        	            
        	        
                                Árni Þór Þórsson
1.4.2024
                
                    1.4.2024
                                                    Predikun
                    
        		Við komum saman til að fagna upprisu frelsara okkar.
                            Gleðilega hátíð.  Við komum saman hér í Dómkirkjunni í Reykjavík á þessum páskadagsmorgni til að fagna upprisu frelsara okkar.  Fagna því að dauðinn dó, en lífið lifir. 
                        
        	            
        	        
                                Agnes M. Sigurðardóttir
31.3.2024
                
                    31.3.2024
                                                    Predikun
                    
        		Hið blíða varir lengi
                            ,,Það bága varir oft stutta stund
en hið blíða lengi."
                        
        	            
        	        
                                Skúli Sigurður Ólafsson
28.3.2024
                
                    28.3.2024
                                                    Predikun
                    
        		Kristur er upprisinn. Kristur er sannarlega upprisinn.
                            Amma Agnes.  Jesús er týndur, sagði tæplega þriggja ára barnabarn mitt við mig í símtali fyrir nokkrum dögum.  
                        
        	            
        	        
                                Agnes M. Sigurðardóttir
9.4.2023
                
                    9.4.2023
                                                    Predikun
                    
        		Gleði í skugga ógnar
                            Engin ræða, engin orð ná að skýra það fyllilega hvað upprisa Drottins felur í sér, en atburðurinn sjálfur, að Guðs sonur varð maður, gekk dauðans veg til að leiða alla með sér til lífsins, er merking veraldar, leyndardómur, sem var hulinn og þráður, en birtist í honum til þess að vera opinber og öllum augljós sem heyra orðið. Því er páskakveðjan forna þessi lífsjátning og trúarjátning, í henni játast trúin Guði lífsins, hún er grunntónn í laginu sem lífið er: „Drottinn er upprisinn. Hann er sannarlega upprisinn.“ 
                        
        	            
        	        
                                Guðmundur Guðmundsson
20.4.2022
                
                    20.4.2022
                                                    Predikun
                    
        		Beinin í dalnum
                            Að tæma sig á þennan hátt er ekki vegferðin að einhverju öðru marki, heldur markið sjálft. Þar opinberast kærleikurinn að fullu.
                        
        	            
        	        
                                Þorvaldur Víðisson
17.4.2022
                
                    17.4.2022
                                                    Predikun
                    
        		Að gera allt vitlaust
                            Og upprisuhátíð kristinna manna átti sannarlega eftir að gera allt vitlaust. Krossinn er ekki hinn algeri ósigur. Dauðinn er ekki lengur inn endanlegi dómur. Dauðinn dó en lífið lifði. Kristur eru upprisinn.
                        
        	            
        	        
                                Skúli Sigurður Ólafsson
17.4.2022
                
                    17.4.2022
                                                    Predikun
                    
        		Upprisa Jesú
                            Jesús reis fyrst upp… hann var sá fyrsti…hann sigraði dauðann, og gerði okkur mögulegt að rísa upp líka… Lasarus var ekki sá fyrsti, því Jesús reisti hann upp til þessa jarðlífs og Lasarus hefur síðan dáið aftur þegar hans tími kom… textinn segir að upprisan verði eftir ,,sinni röð” því… næst koma þeir sem játa hann… þegar hann kemur…. Op Jóh segir frá tveimur upprisum… Fyrst rísa þeir upp sem trúa á Jesú… þegar hann kemur…
                        
        	            
        	        
                                Bryndís Svavarsdóttir
4.4.2021
                
                    4.4.2021
                                                    Predikun
                    
        		Hann er ekki hér, hann er upp risinn
                            Okkur býðst nýtt upphaf… nýtt líf í Ríki Guðs… eina skilyrðið er að við trúum á “upp risinn Jesú Krist”. 
                        
        	            
        	        
                                Bryndís Svavarsdóttir
12.4.2020
                
                    12.4.2020
                                                    Predikun
                    
        		Við erum hughraust
                            Við erum hughraust af því að Drottinn er í nánd, af því að Guð friðarins er og mun vera með okkur. Við erum hughraust af því að dauðinn átti ekki síðasta orðið. Farsóttin á heldur ekki síðasta orðið.
                        
        	            
        	        
                                María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
12.4.2020
                
                    12.4.2020
                                                    Predikun
                    
        		Bjartsýni eða lífsjátning
                            Sumt í kristindóminum er erfitt, eiginlega algjörlega óviðráðanlegt. Upprisan er eitt af því. Stundum kvarta ég við Guð minn í bæninni yfir því að trúin eins og hún kemur til mín er óskynsamleg... Svo renna upp páskar. Og öll mín skynsemi hverfur eins og dögg fyrir sólu. Ég rétti úr mér, breiði faðminn á móti rísandi sól, nýt ilmsins af vorinu og vitnisburðar kvennanna og lærisveinanna af upprisu. Þá renna upp gleðilegir páskar eins og vorsólin. Er þetta óraunsæ bjartsýni eða lífsjátning?
                        
        	            
        	        
                                Guðmundur Guðmundsson
21.4.2019
                
                    21.4.2019
                                                    Predikun
                    
        		Færslur samtals: 112