Trú.is

Gefum Guði dýrðina

Samverjinn snéri við, féll að fótum Jesú og ,,gaf Guði dýrðina” eins og Jesús orðaði það… og það nægði Jesú… Jesús lét Samverjann ekki fá gátlista til að lifa eftir… NEI, Trúin hafði bjargað honum og trúna myndi hann alltaf geyma í hjarta sér… og með trúna í hjartanu er hver maður hólpinn.
Predikun

Ein hjörð – einn hirðir

Eins og bóndinn þekkir kindurnar sínar - þá þekkir Jesús þá sem fylgja honum… Við erum í hjörðinni sem Jesús vakir yfir… og hann heldur utanum okkur svo enginn glatist…
Predikun

Í minningu góðra verka

Þetta er eini sálmurinn eftir sr. Einar í sálmabók Þjóðkirkjunnar og vitnar um rýran hlut miðað við framlag hans til menningar kristins siðar um aldir, en verður vonandi bætt úr fyrr en seinna. Einn sálmur sr. Einars var tekinn upp í viðbæti sálmabókarinnar, Miskunn þína mildi Guð, við lag Finns Torfa Stefánssonar.
Predikun

Auður og auðmýkt

Regla númer eitt. Ef það eru bara fífl í kringum þig, þá þarftu að huga að eigin líðan og gera eitthvað mikilvægt og gott fyrir sjálfan þig.
Predikun

Besti dagur ársins

Það er auðvitað engin ástæða til þess að taka þennan dag svona hátíðlega. Sumardagurinn fyrsti getur líka verið eitt dæmið af mörgum um sérvisku þessarar skrýtnu þjóðar.
Predikun

Sumarið er ekki bara tíminn

Sá sem er með sumar í hjartanu heldur sínu striki þótt vindar kunni að blása og éljadrífur næði.
Predikun

„Engan ég þekki, sem gæti gert þetta betur“

Sumarsólin er tákn þess Guðs sem er tilbúinn til að leiða öll sín börn inn í sumarland lífsins, tákn þess Guðs sem við felum barnið í skírninni, tákn þess Guðs sem fermingarbörnin vilja leitast við að gera að leiðtoga lífsins, eins og það er orðað í fermingarheitinu.
Predikun