Snýst þetta ekki um okkur?
Sálmurinn birtist í Vísnabók Guðbrands árið 1612. Tveimur árum áður hafði Galíleó rýnt í sjónaukann og séð fyrstur manna tungl ganga í kringum plánetuna Júpíter. Það sannfærði hann enn frekar um að í sólkerfinu væru fyrirbæri sem ekki snerust um hvirfil jarðarbúa. Þetta snýst sem sagt ekki allt um okkur.
Skúli Sigurður Ólafsson
25.12.2022
25.12.2022
Predikun
Hið sanna ljós kom í heiminn
Í Biblíunni eru oft kallaðar fram andstæður sem túlka “trú og vantrú”. það er ljós og myrkur, dagur og nótt, réttlæti og ranglæti, himinn og jörð, líf eða dauði.
Bryndís Svavarsdóttir
24.12.2019
24.12.2019
Predikun
Tónajól
Hæfileikinn til að raða saman tónum og takti og flytja þannig að úr verði list sem hrífur og gleður, skapar hátíðleika eða samkennd, huggar og styrkir á erfiðum tímum, jafnvel kallar fram sárar minningar til þess að sárin geti byrjað að gróa; þar ríkir innblástur og gjöf Hans sem öllu ræður.
Þorgeir Arason
24.12.2019
24.12.2019
Predikun
Stundir og andartök
Við tökum ljósið með okkur að útidyrunum, þessum skilum hins helga rýmis og umhverfisins þar fyrir utan.
Skúli Sigurður Ólafsson
26.12.2019
26.12.2019
Predikun
Hátíð lífsins
Á jólum hugleiðum við gjarnan hvað það er sem skiptir okkur máli og hvað það er sem gerir okkur að því sem við erum. Það er líka tilvalið að leiða hugann að því sem sameinar okkur á sjálfri hátíðinni.
Skúli Sigurður Ólafsson
24.12.2018
24.12.2018
Predikun
Kraftaverk lífsins
Að frásaga af barnsfæðingu fyrir rúmum 2000 árum skuli enn vera sögð um veröld víða er í raun ótrúlegt. En samt satt.
María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
24.12.2017
24.12.2017
Predikun
Undur lífsins
Kona sem á íbúð í miðbænum í Reykjavík - í nágrenni Hallgrímskirkju - tilkynnti á facebook að hún myndi ekki nota íbúðina sína yfir jólin. Ef einhvern vantaði húsaskjól vildi hún lána íbúðina. Ekki fyrir gjald – heldur ókeypis þeim sem þyrftu. Eina skilyrðið var að nágrannar yrðu ekki fyrir ónæði. Hvílík gjafmildi, traust og elskusemi. Hvert er erindi Guðs við þig á jólum?
Sigurður Árni Þórðarson
25.12.2016
25.12.2016
Predikun
Jólin eru fjölskylduhátíð
Hann gerði á jólum mannkyn allt að fjölskyldu sinni og vegna þess eru jólin okkar fjölskyldu hátið.
Agnes Sigurðardóttir
25.12.2016
25.12.2016
Predikun
Brjóstagjöf í Betlehem
Ein mikilvægasta áskorun sem snýr að öllu fólki er sú að vera ekki tilfinningarlegir flóttamenn.
Jóna Hrönn Bolladóttir
25.12.2015
25.12.2015
Predikun
Hungur
Jesús var s.s eineltisbarn áður en hann kom inn í þennan heim, foreldrar hans áttu lítið undir sér og það gerði samferðarfólki auðveldara um vik að hundsa þau. Og allt frá því að drengurinn leit dagsins ljós mátti hann þola andúð og yfirgang ríkjandi valdhafa, niðurlægjandi athugasemdir og vantrú á það sem hann hafði fram að færa.
Hildur Eir Bolladóttir
24.12.2014
24.12.2014
Predikun
Hvorki úr grjóti né tré
Loks er jatan táknið um þann stað þar sem fjársjóðir okkar liggja. Hún lýsir hjarta hins kristna manns
Skúli Sigurður Ólafsson
25.12.2013
25.12.2013
Predikun
Myrkrið hopar
Það sem er í mínum huga sérstakast við hirðana, er einmitt þetta:
Það er ekkert sérstakt við þá!
Hirðarnir eru blátt áfram nauðavenjulegir menn að sinna ennþá venjulegri verkum, því sem þeir þurftu að gera til að draga fram lífið og sinna skyldum sínum, eins og alla aðra daga.
Þorgeir Arason
24.12.2013
24.12.2013
Predikun
F�rslur samtals: 40