Trú.is

Hvenær til okkar?

Guð kom sem barn, varnarlaus vera í heimi róttæks frelsis – til góðs en líka ills. Guð er vera hinna mjúku og persónulegu tengsla en ekki hörku og hlýðni. Guð er ekki utan við heldur innan við, ekki fjarri heldur ofurnærri.
Predikun

Það sem endist

Sálmurinn fjallar um þessar tilfinningar okkar og hann er ortur af sannri tilfinningu. Þar er ekkert of eða van heldur er einlægnin sönn. Og einlægnin fetar alltaf meðalhófið.
Predikun

Spegillinn í jötunni

En þegar litið var niður í jötuna þá var ekkert undurfrítt Jesúbarn að sjá. Þess í stað sáu menn sitt eigið andlit. Í stað barnsins lá nefnilega spegill í jötunni. Hvað átti nú þetta að þýða?
Predikun

Þjóðin þráir æðruleysi í sálina

Þjóðin þráir svo mikið frið, mildi, samstöðu. Ekki gagnvart ofbeldi eins og svo margar örsnauðar þjóðir líða fyrir á jörðinni, heldur þráir íslensk þjóð æðruleysi í sálina.
Predikun

Vinátta Guðs á jólanótt

Það er orðið heilagt. Þannig er tekið til orða þegar klukkurnar hafa hringt inn jólin. Við þekkjum kaflaskilin, allt í einu hættum við að gera allt sem þarf að gera, asinn hverfur, streytan líður hjá, nú verður ekki meira gert,
Predikun

Jólanótt

Guðsþjónusta er samfélag við Guð og samfélag við hvert annað. Guð talar í orðinu, við megum svara í sálmasöngnum og þannig játa trú okkar ef við viljum það. Þegar við biðjum, þá erum við undir opnum himni Guðs og hann svarar okkur með blessun sinni og í kvöld og í nótt með jólafriðnum.
Predikun

Ungbarn í jötu og blessun englanna

Sú saga er sögð að þegar heilagur Frans frá Assisi var lítill drengur – ég vona að þið kannist við hann, og ef ekki þá getið þið gúgglað hann! - hafi hann eitt sinn verið í kirkju á jólum þar sem lærður doktor frá Bologna talaði.
Predikun

Hjartsláttur

Í þessum hjartslætti er ekki bara fortíð okkar – svo langt sem hún nær. Nei í honum býr líf okkar og framtíð.
Predikun

Ljós og hljómar

Jólin eru hátíð hjartans, hughrifa og tilfinninga. En fögnuðurinn sem jólin boða er meir en hughrif og tilfinningar. Hughrif eru hverful en gleðin sem jólaguðspjallið boðar og jólaljósin og jólasálmarnir og gleðihljómar klukknanna tjá er meir en hverfult andartak. Þau eru heilög ferð í einingu saman yfir landið og með stjörnunum, - eins og skáldið lýsir svo yndislega- , til að helga þennan heim, helga þennan víða heim og lífið allt friði Guðs.
Predikun

Jólanótt

Þegar barn fæðist í heiminn finnum við betur en nokkru sinni að manneskjan er veikleikinn sjálfur holdi klæddur, svo allslaust, þurfandi og ósjálfbjarga er barnið. Svo veikt er það líf, sem kviknar af okkar lífi.
Predikun

Fortíð, framtíð, nútíð og hátíð

Nú er nóttin runnin upp. Fyrir skömmu var kvöld þetta í framtíð. Senn verður það í fortíð. Nú er það nútíð. Þetta er auðvitað engin venjuleg nútíð: þetta er hátíð. Það eru stundir sem þessar sem kalla okkur til umhugsunar og ábyrgðar á eigin lífi og tilvist.
Predikun

Saga þín og saga Guðs

Siðferðið síast líklega inn um iljar okkar af þeirri jörð og umhverfi sem við ferðumst um á lífsleiðinni. Og á steinlögðum strætum hins vestræna heims eru víst flestir steinanna ...
Predikun