Uggur og ótti
Og hvað með okkur? Munu komandi kynslóðir spyrja sig sömu spurninga og vakna í hugum okkar þegar við lesum af hinu ógnvekjandi verkefni Abrahams? Hvað gekk þeim til? Var hugsjónin um líf í allsnægtum svo sterk í hugum okkar að þar mátti fórna nánast öllu til? Spurning Kierkegaards var ekki ósvipuð. Hann spurði út í þá trú sem einkenndi samfélag það sem hann var hluti af. Í okkar tilviki byggir hún á velmegun og þægindum sem við viljum helst eignast án fyrirhafnar og þrauta. Við viljum helst ýta öllu slíku yfir á aðra.
Skúli Sigurður Ólafsson
26.3.2023
26.3.2023
Predikun
Andleg mannrækt
Í Passíusálmunum eru margar perlur sem orðnar eru hluti af íslenskum trúararfi og við leitum í við andlega mannrækt og kirkjulega þjónustu
Þorvaldur Víðisson
3.4.2022
3.4.2022
Predikun
"Hvað er sannleikur?"
„Ég er vegurinn, sannleikurinn og lífið“ segir Jesús; í þessari þríþættu mynd má líta á veginn sem „leiðina, sem ber að ganga,“ sannleikann sem fordæmi Jesú um það „í hvaða anda maður skuli ganga“ og lífið sem takmarkið sem stefnt er að. Jesús gefur þannig ekki nákvæmar leiðbeiningar um það hvað við eigum að gera eða megum ekki gera en hann sýnir okkur með orðum sínum og sínu eigin fordæmi hvaða markmiði líf okkar skuli þjóna.
Jesús lætur spurningu Pílatusar ósvarað en þannig knýr hann okkur í raun hvert og eitt til þess að svara henni fyrir okkar leyti, andspænis aðstæðum eigin lífs.
Jón Ásgeir Sigurvinsson
21.3.2021
21.3.2021
Predikun
Mest og best
Við mömmurnar getum alveg sett okkur í spor þessarar nafnlausu móður, mömmu Sebedeussonanna. Við höfum alveg metnað fyrir hönd barnanna okkar, er það ekki? Alla vega viljum við þeim allt hið besta.
María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
7.4.2019
7.4.2019
Predikun
Sandar og samtal
Íslenska orðið gagnrýni er skemmtilega gagnsætt. Það merkir einmitt að rýna í gegnum eitthvað, greina kjarnann frá hisminu, leita sannleikans í gegnum orðskrúð og ósannindi sem geta leitt okkur afvega. Gagnrýni á ekkert skylt við það að salla niður röksemdir og þá sem beita þeim.
Skúli Sigurður Ólafsson
18.3.2018
18.3.2018
Predikun
Predikun á 30 ára afmæli Breiðholtskirkju
Hún sér að Guð hefur mikla hluti gert fyrir sig. Hann hefur reist hana við, tekið í hönd hennar og lyft undir sjálfsmynd hennar. Það er sú hvatning sem konur þurfa svo mikið á að halda í dag, að finna það að þær séu metnar að verðleikum, að þeim sé trúað þegar brotið er á þeim og að kraftur sá sem Guð hefur gefið þeim megi nýtast öllu mannkyni til góðs.
Solveig Lára Guðmundsdóttir
18.3.2018
18.3.2018
Predikun
Umræða?
Það er svo merkilegt að í allri þessari umræðu er Logos – Orðið – að tala við samtíð sína, sem, - í það minnsta í mynd flestra ráðamanna í Jerúsalem - virtist svo einbeitt að skilja ekkert af því sem hann segir.
Að heyra ekkert nema það sem þeir vildu heyra eins og þeir gætu ekki hugsað sér að taka fyrri hugmyndir til endurmats; tileinkað sér eitthvað nýtt eða séð hlutina í öðru ljósi. Að hægt sé að tala um gamla hluti á nýjan hátt.
Sveinn Valgeirsson
18.3.2018
18.3.2018
Predikun
Er í lagi að drepa barn?
Við getum öll orðið Abraham - með hníf á lofti - og jafnvel beitt honum og stungið. En þegar menn stinga grætur Guð. Guð biður alltaf um að lífi sér þyrmt.
Sigurður Árni Þórðarson
3.4.2017
3.4.2017
Predikun
Mold á vegg
Munu komandi kynslóðir spyrja sig sömu spurninga og vakna í hugum okkar þegar við lesum af hinu ógnvekjandi verkefni Abrahams?
Skúli Sigurður Ólafsson
2.4.2017
2.4.2017
Predikun
Þiggur þú samfylgd Jesú Krists?
Jesús tekur á sig útskúfun mannkyns. Hann er bæði í sporum blinda betlarans og Sakkeusar. Hann þekkir þetta allt, veit hvernig er að vera álitinn ömurlegt úrhrak eins og sá blindi, veit hvernig er að vera talinn siðlaus svikahrappur eins og Sakkeus. Jesús veit líka hvernig er að vera þú og ég. Hann setur sig í spor okkar, mætir okkur á forsendum okkar. Hann bæði hlustar á veikróma neyðaróp vesalinganna og finnur þau borubröttu sem í sjálfsmyndarkreppu snúa sér undan, fela sig og þykjast ekkert vilja vita af Guði.
Ólafur Jóhannsson
2.4.2017
2.4.2017
Predikun
Spámaðurinn María
Unga stúlkan María frá smábænum Nazaret var kölluð til þjónustu við Guð. Hún var ekki viljalaust verkfæri, hún spurði og hugleiddi og tók ákvörðun.
Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir
13.3.2016
13.3.2016
Predikun
Færslur samtals: 38