Hvað ætlast Guð til af þér?
Gera rétt, ástunda kærleika og framganga í lítillæti.
Þorvaldur Víðisson
30.10.2022
30.10.2022
Predikun
Saga af ástarsambandi
Og Jónatan – jú, hann átti samkvæmt öllum reglum að taka við af föður sínum, erfa ríkið eins og venjan var á þeim tíma. Ást hans á Davíð var á hinn bóginn slík að hann vildi gera allt sem hann gat til þess að hlífa honum við ævareiðum og voldugum föður sínum.
Skúli Sigurður Ólafsson
18.10.2021
18.10.2021
Predikun
Íkón Íslands
Meðan byggð helst í landi og heimi teiknar þessi helgidómur himinlínu Reykjavíkurborgar og turnspíran mun benda beint upp í himininn. Coronaveirur munu fara um heiminn, heimsbyggðin er við ýmis mörk sem verður að virða. En vonaróður lífsins verður tjáður og sunginn áfram í þessari kirkju meðan lífið lifir. Mæramenning Íslendinga er til lífs. Guð er nærri.
Sigurður Árni Þórðarson
25.10.2020
25.10.2020
Predikun
Himnaríki og helvíti
Himnaríki og helvíti, þessar andstæður hafa löngum verið manninum hugleiknar. Þær eru ekki bundnar við trúarbrögðin, þetta eru tveir ásar í tilvist okkar. Hvert viljum við stefna, og hvað viljum við forðast?
Skúli Sigurður Ólafsson
14.10.2018
14.10.2018
Predikun
Fyrsti sunnudagur eftir kosningar
Hér forðum litu ráðamenn upp til himins, óttaslegnir yfir örlögum sínum ef þeir brytu boðorð Guðs. Í dag kemur valdið að neðan, frá fólkinu.
Skúli Sigurður Ólafsson
29.10.2017
29.10.2017
Predikun
Sannleikurinn mun gera ykkur frjáls!
Á síðustu vikum og mánuðum höfum við fengið að sjá hverju raddir sannleikans, raddir sem rísa upp gegn leyndarhyggju og misbeitingu valds, geta fengið áorkað. Þolendur kynferðisofbeldis, sem hafa stigið fram og haft hátt, hafa gefið okkur öllum mikilvægt fordæmi í baráttunni gegn óréttlætinu í okkar persónulega lífi, sem og í samfélaginu sem við tilheyrum. Skilaboðin eru ótvíræð: Sannleikurinn mun gera ykkur frjáls!
Arnfríður Guðmundsdóttir
29.10.2017
29.10.2017
Predikun
Burt með vondar venjur, bætum siðinn.
Prédikun 20. sunnudag eftir þrenningarhátíð. Guðspjall Matt.21:28-32.
Í dag er víða um land minnst siðbótar Lúters en þann 31. október þ.e.a.s. á þriðjudaginn kemur, þá munu vera liðin 500 ár frá því að Lúter negldi blað á kirkjudyrnar í hallarkirkjunni í Wittenberg. Á blaði þessu taldi hann upp 95 atriði sem hann taldi að þyrftu […]
Eiríkur Jóhannsson
29.10.2017
29.10.2017
Predikun
Pólitískt brúðkaup...
Úff! Þetta er nú meiri textinn! Þetta er með því ofbeldisfyllra sem Jesús segir, og ef Guð er svona eins og konungurinn í sögunni, viljum við þá trúa á þannig Guð? Er Guð virkilega bara eins og einhver fornkóngur í mið-austurlöndum, sem refsar þegnum sínum með harðri hendi fyrir mótþróa?
Hvað er það annars með þessa tilhneigingu að samsama Guð alltaf við valdamesta karlinn í dæmisögum Jesú? Getum við kannski lesið þessa sögu öðruvísi? Er Guð kannski einhvers staðar annars staðar í sögunni?
Arna Ýrr Sigurðardóttir
9.10.2016
9.10.2016
Predikun
Þegar enginn mætir
Ég sat þarna og beið, og ekkert varð úr messuhaldi. Það var ekki annað að gera en að slökkva á kertum og ganga frá eftir sig, læsa svo kyrfilega dyrunum og keyra í burtu, daufur í dálkinn.
Skúli Sigurður Ólafsson
9.10.2016
9.10.2016
Predikun
Liverpool, Klopp og lífsviskan
Hvað kemur knattspyrna og Klopp kirkju við? En af hverju þessar íþróttafréttir í messu? Er fótboltaguðinn sinnar eigin tegundar og ótengdur kristni?
Sigurður Árni Þórðarson
18.10.2015
18.10.2015
Predikun
Að vígbúast í friði
Það er hluti af sjálfsmynd okkar Íslendinga að vera friðsöm og vopnlaus þjóð og þessvegna ristir það þjóðarsálina djúpt þegar yfirvöld fara framúr almenningi í vopnavæðingu lögreglunnar. Það kann að vera að sakleysið sé glatað í undirheimum Íslands en ég tek undir með þeim sem hafa sett fyrirvara við að öflugri byssur auki öryggi almennings.
Sigurvin Lárus Jónsson
2.11.2014
2.11.2014
Predikun
Ástarsögur Biblíunnar: Rutarbók
Vandaðar ástarsögur eru nauðsynlegar til að aðstoða okkur við að skilja og samsama okkur með reynslu annara. Í gegnum sögur af tengslum annara, öðlumst við verkfæri til að vinna úr eigin tengslasögu og sögur af ást veita okkur von um að tengslin í okkar lífi megi verða heil.
Sigurvin Lárus Jónsson
13.10.2013
13.10.2013
Predikun
Færslur samtals: 41