Trú.is

Ræktum mildina í okkar eigin fari

Bæði hér á vettvangi kirkjunnar og einnig þegar við göngum héðan skulum við finna leiðir til að iðka mildina í samskiptum okkar hvert við annað.
Predikun

Tökum skrefið

Það er kjarninn í trúarsýn okkar að allt fólk sé skapað í mynd Guðs. Við berum öll í okkur þennan heilaga neista guðdómsins auk þess sem orð og líf Jesú kenna okkur hvernig við eigum að mæta samferðafólki okkar – í kærleika og væntumþykju.
Pistill

Hundrað milljón helvíti.

Prestar kirkjunnar hafa ekkert vald yfir því hvað tekur við að þessu lífi loknu – en ef við ætlum að vera trú okkar köllun og okkar boðskap sem þjónar kristinnar kirkju þá megum við og eigum við að bregðast við þegar valdhafar í íslensku samfélagi dæma jaðarsett fólk til raunverulegrar helvítisvistar. Ef það kallar á sterk orð til að vekja fólk til umhugsunar – þá er það gott og blessað.
Pistill

Kirkjan í samtíð og framtíð.

Ég elska kirkjuna eins og börnin mín. Þegar þeim gengur vel líður mér vel. Þegar illa gengur hjá þeim þá líður mér illa. Þetta gæti kallast meðvirkni. En síðast liðna mánuði hef ég þjáðst með kirkjunni minni. Í 30 ár starfaði ég sem prestur og hef ævinlega þegið með þökkum þá þjónustu sem prófastar, vígslubiskupar og biskup Íslands hafa veitt mér hvað varðar stuðning og kærleika.
Pistill

Góði hirðirinn

Jesús er með öllum orðum sínum, til lærisveinanna og mannfjöldans og til okkar, að reyna að hafa áhrif ‒til góðs. Og um leið að vara við áhrifum hins illa. Því að það skiptir vitanlega máli hverju er miðlað – það er jú grundvallaratriði alls uppeldis því það lærir barnið sem fyrir því er haft. En fullorðið fólk lærir líka það sem fyrir því er haft, verður fyrir áhrifum af því og tileinkar sér það.
Predikun

Andleg mannrækt

Í Passíusálmunum eru margar perlur sem orðnar eru hluti af íslenskum trúararfi og við leitum í við andlega mannrækt og kirkjulega þjónustu
Predikun

Ríkir þöggun í samfélaginu um jákvætt og uppbyggilegt starf kirkjunnar?

Svo virðist sem skautað sé fram hjá þeirri staðreynd að félagsleg lausn í knýjandi neyð fólks kemur í þessu tilfelli einnig frá fólkinu í kirkjunum.
Pistill

Kennileitin

Kennileitin og viðmiðin voru öll innra með honum. Innra með sér sá hann þetta fyrir sér og vissi nákvæmlega hvert við vorum að fara.
Predikun

Frískápur, nýsköpun og tengslin í samfélaginu

Getur verið að þöggun hafi ríkt um miðlun þessa arfs kynslóðanna í ár og áratugi? Þöggun sem birtist til dæmis í því að kennsla í kristnum fræðum var ekki lengur sjálfsögð í grunnskólum landsins. Breytingar virðast hins vegar í loftinu, þar sem hugrekkið hefur innreið sína og þöggunin virðist á undanhaldi.
Predikun

Hver er þín guðsmynd?

Í Gamla testamentinu segir einmitt frá því að alltaf þegar maðurinn lætur sér detta í hug að hann hafi skilið að fullu Guðdóminn eða höndlað Guð, þá birtist Guð manninum á einhvern nýjan og fyllri máta. Kannski er það einnig reynsla þín, eins og mín.
Predikun

Að létta bróður böl

Kristur gekk inn í kjör Mörtu og Maríu er þær misstu bróður sinn. Þannig sýnir hann miskunnsemi og kærleika Guðs til okkar mannanna. Guð starfar allt til þessa. Kristnum körlum og konum ber því að sýna bróður og systur umhyggju, stuðning og kærleika. Þjóðkirkjan vill styðja hælisleitendur og fólk á flótta. í Breiðholtskirkju er að myndast alþjóðlegur söfnuður þar sem margir eru flóttamenn og hælisleitendur. Djákni var nýlega vígður til að þjóna í alþjóðlega söfnuðinum og Breiðholtssókn.
Predikun

Að vernda virðuleika flóttafólks

Kirkjan á að veita aðstoð við hælisleitendur af því að þeir eru manneskjur sem skapaðar voru af Guði, eftir hans mynd. Að vera manneskja er sjálf blessun Guðs óháð hvaða trú viðkomandi aðhyllist eða er trúlaus.
Pistill