Trú.is

Jóhannes í fangelsi. Jesús á akrinum

Kæri söfnuður. Heimsbyggðin öll horfir til Kaupmannahafnar. Kirkjan um allan heim, dreifð og skipt í kirkjudeildir og trúfélög horfir líka til Kaupmannhafnar, þó hún horfi ekki einungis þangað.
Predikun

Á eftir myrkri kemur ljós

Lúsía bar ljósið inn í myrkrið á höfði sér til að hafa frjálsar hendur í þjónustunni. Verum fagnaðarboðar, hvert á okkar vettvangi, flytjum huggun Guðs til fólksins í kringum okkur, uppörvum og hvetjum því að lífið er ekki allt sem sýnist...
Predikun

Glugginn

Kirkjunni er ætlað að vera gluggi. Helgidómurinn á að vera gluggi sem hleypir inn birtunni frá Guði. Eins og glugginn fagri sem hér blasir við sjónum.
Predikun

Móðuharðindin – gróðaharðindin

Það er engin skömm að detta, en það er hneisa að liggja og fara að stympast við þau hin sem drógust með í fallinu eins og við.
Predikun

Sálarþrif og iðrun

Guðspjallið varðar ekki Ajax, Þrif eða brúnsápu. Nú er komið að sálarhreinsun. Skúrum sálina, er boðskapur skírarans, gerum hana skínandi skýra. Iðrumst! Berum ávexti samboðna iðruninni.
Predikun

Vísindi og vegatálmar

Það birtist umhugsunarverð grein í Morgunblaðinu á föstudag (9. des.) undir fyrirsögninni: Trú, raunvísindi og menntun. Hún er skrifuð af vísindasagnfræðingi og hefur á sér það yfirbragð að vera skrifuð af umhyggju fyrir kirkjunni. Ekki ætla ég að draga það í efa.
Predikun

Hver ertu eiginlega?

Við eigum að fara niður af fjallinu og þjóna náunga okkar. Boðskapur jólanna er ekki, et, drekk og ver glaðr. Sjálfhverfa jólanna er alvarlegasta ógnin við fagnaðarerindi Jesú Krists. Krafan um að fá að eiga, gera, vera sjálfur og án tillits til annarra.
Predikun

Kveiktu á perunni!

Kertaljós mynduðu stóran hring umhverfis söfnuðinn í Neskirkju í dag. Það var ljósamessa og fermingarbörnin sáu um lestra og ljósburð á þessu hundrað ára peruafmæli. Ekki átti ég von á mikilli messusókn í slagviðrinu, en 330 manns komu í kirkju! Kirkjusóknin er stöðugt að aukast, öllum til gleði. Safnaðarlífið eflist. Í samræmi við ljósamessu og perudag var flutt hugvekja fremur en prédikun.
Predikun