Trú.is

Þorp elur barn

„Það þarf heilt þorp til að ala upp barn.” Svona hljóðar máltæki sem sagt er vera frá Afríku – þeirri stóru heimsálfu – og fyrrum forsetafrú Bandaríkjanna Hillary Clinton gerði að sínu þegar hún reyndi að innleiða nýja hugsun í tengslum við málefni barna í heimalandi sínu. VáVest hefur að sama skapi kynnt þessa speki er fulltrúar samtakanna hafa rætt við foreldra unglinga í grunnskólum bæjarins við upphaf skólastarfs á haustin.
Predikun

Hæli og styrkur

Flóðbylgja í Asíu um jólin í fyrra. Þúsundir látast. Þúsundir slasast, missa ættingja sína og vini og missa aleiguna sína. Fólk sem á um sárt að binda. Hjálparstofnanir og mörg þjóðríki heimsins bindast höndum saman um að hjálpa þeim sem á hjálp þurfa að halda.
Predikun

Sannleikur, frelsi og verðbréf

Mesti vandi nútímafólks á Íslandi er ekki fjárskortur, heldur andleg fátækt. Nútímafólk vantar ekki upplýsingar, heldur sannleika, ekki möguleika, heldur tilgang. Aflátssölur nútíðar munu aðeins opinbera hrörnun, spillingu og að lokum dauða. Á siðbótardegi var rætt um sannleika, frelsi og mismunandi verðbréf veraldar.
Predikun