Að vera öðrum blessun
Sá ættbálkur fékk það hlutverk að vera öðrum blessun. Vera öðrum, þ.e.a.s. þeim sem fyrir utan ættbálkinn stóðu, til gæfu. Þetta var gríðarlega róttæk hugmynd, svo róttæk að hún breytti heiminum.
Þorvaldur Víðisson
1.1.2023
1.1.2023
Predikun
Fagnaðarerindið opinberast í lífi okkar hér og nú
Hvatning Markúsar er að við meðtökum fagnaðarerindið inn í líf okkar hér og nú, og lifum okkar lífi á þann máta að það sé vitnisburður um kærleika Guðs til mannanna.
Þorvaldur Víðisson
25.12.2022
25.12.2022
Predikun
Friðarkonungurinn
Í 2022 ár hefur fæðingarfrásagan um Jesú verið rifjuð upp. Atburðurinn markaði slík spor í Vestrænu samfélagi og víðar, að frá fæðingu Jesú teljum við árin. Það eru s.s. 2022 ár frá fæðingu hans. En hvernig var það fyrir fæðingu Jesú? Þekkir þú það?
Þorvaldur Víðisson
24.12.2022
24.12.2022
Predikun
Viðmiðið stóra
Við lifum á þessum árum eftir Krist. Nær öll saga mannkyns er auðvitað fyrir Krist – það er þetta merkilega niðurtal sem lifendur á hverjum þeim tíma voru auðvitað grunlausir um að ætti sér stað. Stórmenni og heimssögulegir viðburðir eiga sinn stað á skeiði sem metið er áður en atburðirnir gerðust sem við lesum um hér.
Skúli Sigurður Ólafsson
25.12.2022
25.12.2022
Predikun
Snýst þetta ekki um okkur?
Sálmurinn birtist í Vísnabók Guðbrands árið 1612. Tveimur árum áður hafði Galíleó rýnt í sjónaukann og séð fyrstur manna tungl ganga í kringum plánetuna Júpíter. Það sannfærði hann enn frekar um að í sólkerfinu væru fyrirbæri sem ekki snerust um hvirfil jarðarbúa. Þetta snýst sem sagt ekki allt um okkur.
Skúli Sigurður Ólafsson
25.12.2022
25.12.2022
Predikun
Dómkirkja er kirkja biskupsins.
Ég heilsa ykkur frá Skálholtsdómkirkju í Biskupstungum. Þessari fallegu kirkju sem vígð var fyrir nærri 60 árum.
Agnes Sigurðardóttir
24.12.2022
24.12.2022
Predikun
2022
Þá var það kannski einhver stærri kraftur, sem var þar með okkur í verki.
Þorvaldur Víðisson
11.12.2022
11.12.2022
Predikun
Nýárspredikun í Dómkirkjunni
Nýja árið, árið 2022 heilsar okkur á áttunda degi jóla. Birtan frá ljósi jólanna lýsir enn og daginn er tekið að lengja þar sem vetrarsólhvörf urðu fyrir um 10 dögum þegar sólin var lægst á lofti á norðurhveli jarðar og dagurinn stystur.
Agnes Sigurðardóttir
1.1.2022
1.1.2022
Predikun
Dýrmætustu frásögurnar
Að segja frá, segja sögur, það er eitt af því sem við gerum og markmið okkar er kannski það að miðla áfram okkar bestu frásögum til komandi kynslóða.
Þorvaldur Víðisson
24.12.2021
24.12.2021
Predikun
Dýrð Guðs í upphæðum er einnig á jörðu.
Ef frumtexti guðspjallsins er brotinn til mergjar og við hættum að líta á englakórinn sem klappstýrur Guðs en rifjum upp, að hlutverk englanna er að bera okkur skilaboð frá Drottni; þá kemur aðeins annar vinkill á boðskap þeirra: sem er:
Dýrð Guðs í upphæðum er einnig á jörðu.
Sveinn Valgeirsson
24.12.2021
24.12.2021
Predikun
Umbúðir og innihald
Við leggjum það vissulega á okkur að pakka þessum gjöfum inn, alveg eins og kirkjan umvefur trúna orðræðu og hefðum. Að endingu er það þó innihaldið sem skiptir máli. Það er þetta sem guðspjallamennirnir túlka með sterkustu táknum sem við mennirnir þekkjum – hvítvoðungnum og ljósinu.
Skúli Sigurður Ólafsson
25.12.2021
25.12.2021
Predikun
Gleði er ekkert gamanmál
Gleðin kemur ekki eftir pöntun. Við vitum, að til þess að geta brosað þarf ákveðið hugarþel ef brosið á að vera ekta og það sem að baki því býr. Þórarinn Eldjárn, sem þykir flestum öðrum skáldum fyndari, sagði eitt sinn: „grín er ekkert gamanmál“. Við getum sagt það sama um gleðina. Ef hún er einlæg þá er hún þarf hún að byggja á einhverju traustu og öruggu rétt eins og allt það annað sem einhvers virði er í okkar lífi. Yfirborðslegt bros er ekki gleði og jól sem hvíla á slíku eru ekki gleðileg.
Skúli Sigurður Ólafsson
25.12.2021
25.12.2021
Predikun
Færslur samtals: 52