Gestaboðið, köllun til Guðs Ríkis
VIÐ ERUM GESTIR á þessari jörð.. en um leið erum við eigendur eða tilsjónarmenn… um stuttan tíma… örstuttan tíma miðað við aldur heimsins… Það er sama hvað fólksfjöldi jarðarinnar er/verður mikill… einn, tveir eða tíu milljarðar… allt sem lifir á þessari jörð er reglulega endurnýjað…
Bryndís Svavarsdóttir
26.6.2022
26.6.2022
Predikun
Gestaboðið / Köllun til Guðs Ríkis
Samkvæmt lögum Móse voru þessar afsakanir, gildar fyrir að fara hvergi og vera ,,heima”… en eins og við vitum þá útfæra menn, breyta og túlka lög á ýmsan hátt eftir því sem lögin verða eldri. Þótt lögin hafi í upphafi átt við hernað, gætu menn hafa notað þau almennt sem afsökun fyrir fjarveru sinni…
Bryndís Svavarsdóttir
26.6.2022
26.6.2022
Predikun
Making an invitation list
Today’s Gospel is the parable of people invited to a big party. A man, maybe a rich man, is going to have a big party and has invited lots of guests. But many of them decline the invitation, bringing up various excuses. Then the host becomes angry and invites other people on the street whom he hardly knows. And he says: “I tell you, not one of those who were invited will get a taste of my banquet.” (Lk.14:24)
Toshiki Toma
10.6.2018
10.6.2018
Predikun
Án þess að vænta neins í staðinn
Biðjum: Ljúk upp augum okkar, Drottinn, að við megum skynja dásemdirnar í lögmáli þínu. Amen.
Þorgeir Arason
10.6.2018
10.6.2018
Predikun
Geirsstaðir og heimskan
Rétt eins og hjá Korintubúunum sem Páll postuli skrifar til í pistli dagsins, var það fólk úr hópi íslenskrar alþýðu sem bar kristnina til landsins.
Þorgeir Arason
25.6.2017
25.6.2017
Predikun
Trúir þú á Guð?
Hvað gerir þú við andartökin sem þú átt eftir af lífinu? Ég trúi á Guð sem umfaðmar okkur menn á lífsgöngu, gefur okkur andartök og er inntak lífs í lofti og loftleysi.
Sigurður Árni Þórðarson
15.6.2015
15.6.2015
Predikun
Kinnroði
Kinnroðinn er í orðum Páls postula settur í samband við þann hroka sem menn hafa sýnt á öllum tímum þegar sem þeir hafa talið sig höndla þekkinguna og vita allan sannleika.
Skúli Sigurður Ólafsson
14.6.2015
14.6.2015
Predikun
Það er dýrt að vera fátækur
Trúboðarnir brýna okkar. Ekki með því að segja: Eitt er best og miklu betra en annað heldur með því að spyrja út í gildismatið og spyrja um það hvernig og hvers vegna og setja fingurinn á það sem er kannski bara svolítið ranglátt og ætti að vekja okkur til umhugsunar. Það sama gera Svavar Knútur og T. V. Smith.
Árni Svanur Daníelsson
14.6.2015
14.6.2015
Predikun
Allt eða ekkert
Og ef áfram heldur sem horfir, þá óttast ég að það verði þannig á Íslandi að hinir dauðu þurfa að jarða sína dauðu, á meðan ráðamenn þjóðarinnar rífast á Alþingi eða horfa á fótbolta.
Arna Ýrr Sigurðardóttir
14.6.2015
14.6.2015
Predikun
Ljóð landsins
Þjóð okkar var sem sveinninn og stamaði: Við vorum þjóð, við vorum menn, við áttum reisn, við vorum skáld. En ekkert gerðist, draumurinn um ljóðið lifði, um rismikla mennsku, skapandi sjálfstæði, kyngi orðs. Hér liggur skáld, hér liggur þjóð. Undrið varð.
Sigurður Árni Þórðarson
17.6.2012
17.6.2012
Predikun
Sigurbjörn 100
Þjóðkirkja Íslands er á ferð og glímir við breytingar. Sigurbjörn Einarsson 100 - nú eru alger skil orðin. Með fráfalli hans og fæðingarafmæli er tuttugustu öldinni endanlega lokið í kirkjulegum skilningi. En Jesús Kristur er á ferð og á erindi við Íslendinga.
Sigurður Árni Þórðarson
3.7.2011
3.7.2011
Predikun
F�rslur samtals: 28