Vonarrík framtíð
                            Heimurinn birtir okkur stundum andhverfu þessa. Ófriður er tíður, atburðir verða sem vekja okkur ótta og jafnvel viðbjóð, þar sem mannleg illska virðist svo botnlaus, börn eru drepin og fólki vísvitandi stefnt í hættu á hungurmorði. Kannski er það þess vegna sem textar Biblíunnar miðla von. 
                        
        	            
        	        
                                Þorvaldur Víðisson
25.5.2025
                
                    25.5.2025
                                                    Predikun
                    
        		Fundir og mannfagnaðir
                            Neskirkja er torg í Vesturbænum og þar gefst kostur á að setjast niður t.d. eftir messu, á kóræfingu, foreldramorgni, í barnastarfi osfrv. osfrv., hitta mann og annan og rækta nærsamfélagið. Svoleiðis spjall hefur margsannað gildi sitt til þess að bæta einstaklinga og hópa. Maður er manns gaman, segir máltækið en samskipti okkar hvert við annað eru ekki bara ánægjuleg, þau eru lífsnauðsynleg. Við leggjum okkur fram um að fólk tengist hvert öðru, svo einmanaleikinn sá mikli vágestur okkar tíma, setji sem minnstan svip á líf þeirra sem hingað leita. Í kirkjunni iðkum við þetta jú af innlifun og sannfæringu bæði fundi og mannfagnaði.
                        
        	            
        	        
                                Skúli Sigurður Ólafsson
25.5.2025
                
                    25.5.2025
                                                    Predikun
                    
        		Tákn sem enginn skilur
                            Það tók mig smá tíma að átta mig á því í Aubane í Frakklandi að ég var ekki á hersýningu heldur á tilfinningaþrunginni samveru sem var haldin til að minnast þess hvað sameinaði hópinn og ítreka að allir væru mikilvægir. 
                        
        	            
        	        
                                Steinunn Arnþrúður Björnsdóttir
5.5.2024
                
                    5.5.2024
                                                    Predikun
                    
        		Full af gleði - og kvíða
                            Skáldið ræðir við Guð um tilfinningar sínar sem við öll getum væntanlega samsamað okkur við, gleði og kvíði gagnvart lífsundrinu.
                        
        	            
        	        
                                María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
14.5.2023
                
                    14.5.2023
                                                    Predikun
                    
        		Kraftur bænarinnar
                            Það virðist djúpur sannleikur fólgin í því að Guð svari bænum. Ef við leggjum huga okkar og hjarta fram, orðum vilja og væntingar, upphátt eða í hljóði, í einrúmi eða með mörgum, þá kemur það hreyfingu á einhver þau öfl í heiminum sem stuðla að góðu. 
                        
        	            
        	        
                                Þorvaldur Víðisson
22.5.2022
                
                    22.5.2022
                                                    Predikun
                    
        		Horfðu inn í himininn
                            Við erum hér af því að við trúum á Jesú… og treystum á fyrirheitið sem okkur er gefið… en eins og með langhlaupin þá þarf að rækta trúna í hjartanu, næra hana með guðsorði og halda persónulegu sambandi t.d með bæn, beiðni eða þakkargjörð… það tekur tíma og þarf aldrei eins mikla þolinmæði og þrautseigju og þegar allt gengur vel hjá okkur… því þá vill sambandið dofna. 
                        
        	            
        	        
                                Bryndís Svavarsdóttir
9.5.2021
                
                    9.5.2021
                                                    Predikun
                    
        		40 ár í sóttkví
                            Heil þjóð… sem margir telja að hafi talið yfir 5 millj manna lagði af stað út í eyðimörkina… og var þar… eins og þeir væru í sjálfskipaðri sóttkví… í 40 ár…
                        
        	            
        	        
                                Bryndís Svavarsdóttir
17.5.2020
                
                    17.5.2020
                                                    Predikun
                    
        		Bænin má aldrei bresta þig
                             Í varnarleysi okkar skynjum við sérstaklega nærveru Guðs sem er með okkur í elsku sinni og vakir yfir okkur alla tíð. Þegar við verjum tíma með Guði þá finnum við kærleika hans streyma til okkar. Hversdagslegustu hlutir fá nýjan ljóma. Við sjáum gjafir Guðs alls staðar og þiggjum þær með gleði úr höndum hans. Og þá langar okkur til að þakka honum fyrir allar góðar gjafir ,ekki síst á þessum bænadegi.
                        
        	            
        	        
                                Sighvatur Karlsson
17.5.2020
                
                    17.5.2020
                                                    Predikun
                    
        		Tvær hendur tómar
                            Orðin flugu á milli eins og fis í baminton ef ég leyfi mér enn að dvelja á slóðum íþróttanna.   Kemur það meðal annars til  að eitt fermingarbarnið skaut föstu skoti - sláin - stöngin inn að Gylfi Sigurðsson knatttspyrnukappi  hjá Everton biði bænar á kvöldin en aldrei fyrir leik.  Það er því ekki fjarri sanni þegar rætt er um bænina að grípa til íþrótta máls því að bænaiðkun krefst einbeitingar og æfingar.    Segir ekki einhversstaðar að æfingin skapar meistarann.
                        
        	            
        	        
                                Þór Hauksson
17.5.2020
                
                    17.5.2020
                                                    Predikun
                    
        		Þolgæði
                            Þrengningar geta verið verkfæri, leið fyrir okkur að vakna upp úr svefndrunga daglegs lífs, skoða líf okkar í ljósi reynslunnar og finna hvernig þolgæðið getur vaxið við hverja raun. Við getum byggt upp þolgæði á öllum sviðum lífsins. Og í því erum við ekki ein. Við erum saman í þessu og við erum umvafin elsku Guðs sem gefur okkur styrk og þol í aðstæðunum. 
                        
        	            
        	        
                                María Guðrúnardóttir Ágústsdóttir
17.5.2020
                
                    17.5.2020
                                                    Predikun
                    
        		Hraðnámskeið í bæn á almennum bænadegi
                            Prédikað var út frá Davíðssálmi 121: "Ég hef augu mín til fjallanna, hvaðan kemur mér hjálp? Hjálp mín kemur frá Drottni skapara himins og jarðar." Það tekur ekki langan tíma að kenna bæn en það er ævilöng þjálfun að biðja. Hvað er líkt með Guðmundi Jónssyni óperusöngvara og Salvador Sobral sigurvegara Eurovision? Hvernig er bænin og traustið til Guðs lausn á mótsögnum lífsins? Ræðan gæti kannski alveg eins heitið Út og suður eða Úti og inni.
                        
        	            
        	        
                                Guðmundur Guðmundsson
21.5.2017
                
                    21.5.2017
                                                    Predikun
                    
        		Við erum bastarðar
                            Við hér á Íslandi erum upp til hópa bastarðar - svona er talað úr kirkju vestanhafs, vafalítið ekki ósvipaðri þeirri sem við erum stödd í hér og nú. Og mögulega erum við það öll.
                        
        	            
        	        
                                Skúli Sigurður Ólafsson
1.5.2016
                
                    1.5.2016
                                                    Predikun
                    
        		Færslur samtals: 37