Trú.is

Gleði er ekkert gamanmál

Postulinn boðar gleði í líf okkar. Og það er með gleðina eins og fyndnina að hún kemur ekki af sjálfu sér. Já, gleði er ekkert gamanmál.
Pistill

Undrun og efi

Undrunin og efinn eru allt um kring í því sem kristnir menn kalla síðstæða siðbót kirkjunnar. Hún starfar í heimi sem ber í senn vott um fegurð og tign skaparans er sýnir að sama skapi merki þess að vera fallinn. Á þeim grunni hefur sannleiksleit kristinna manna hvílt og áfram heldur hún inn í nýja tíma þar sem við horfum upp á nýjar aðstæður sem eiga sér þó rætur í sömu mannlegu þáttum og við lesum um í hinni helgu bók.
Predikun

Silent message / Lágvær boðskapur

Here we find a very quiet message in the Gospel of John. And the message is this: A new world is coming. / Hér finnum við mjög lágværan boðskap í Jóhannesarguðspjalli. Og boðskapurinn er þessi: Nýr heimur er í vændum.
Pistill

Sólin er ekki til sýnis

Þótt þessi glóandi stjarna geri jarðlífið mögulegt, þola viðkvæm augu okkar ekki að líta hana. Við þurfum að láta okkur nægja óbeina birtuna, hvort heldur er í upplýstri náttúru, á ljósmynd nú eða í gegnum einhvers konar fílter. Sólin er ekki til sýnis, getum við sagt.
Predikun

Samlokan á borðinu

Þrettán ára piltur, Jamie banaði jafnöldru sinni og skýringin lá ekki í fjölskylduaðstæðum Jamies eða í geðrænum kvillum eins og oft er í slíkum frásögnum. Þættirnir Adolescence, eða Unglingsár, fjalla um eftirköst þess atburðar og þeir hafa vakið sterk viðbrögð. Þar fáum við innsýn í heim ungs fólks sem er þeim eldri eins og lokuð bók. Þau fullorðnu skilja ekki hvað táknin merkja sem unglingarnir senda hverjir öðrum á samfélagsmiðlum en geta haft skaðleg áhrif á líf þeirra, framkallað skömm, einangrun og neikvæða sjálfsmynd.
Predikun

Our nard oil/Nördaolían okkar

We find ourselves asking every day, in many situations: "Jesus, help me." ... But what do we do for Jesus? Can we do something for Jesus? What can we do? And when? Mary used the expensive nard oil for Jesus. What is our "nard oil" for Jesus? / Við komum að því að biðja á hverjum degi, við margar aðstæður: „Jesú, hjálpaðu mér.“ ... En hvað gerum við fyrir Jesú? Getum við gert eitthvað fyrir Jesú? Hvað getum við gert? Og hvenær? María notaði dýru nardusolíuna fyrir Jesú. Hver er okkar „nardusolía“ fyrir Jesú?
Predikun

Ofbeldi múgsins

Samtalið tekur á ýmsum þáttum í samfélagi fólks. Í lokin býr hópurinn sig undir að grýta Jesú. Þar birtist okkur ofbeldi múgsins í sinni skýrustu mynd. Fórnarlömb slíkra ódæðisverka þola grjótkast úr öllum áttum en gerendurnir geta hlíft samvisku sinni með því að enginn einn ber ábyrgð á banahögginu. Við könnumst mögulega við þá afstöðu í ýmsu samhengi, til að mynda óvæginnar umræðu þegar sótt er að einstaklingi úr öllum áttum.
Predikun

Our mindset/ Okkar hugarástand

When we conclude about someone who suffered an unfortunate incident that the person him/herself is responsible for what happened, and therefore we have nothing to do with the incident, we refuse to share the pain and sadness of the victim, because it doesn't belong to us. In this time, we are actually refusing to be a neighbor of that victim. /Þegar við ályktum um einhvern sem varð fyrir óheppilegu atviki að viðkomandi sjálfur beri ábyrgð á því sem gerðist, og þess vegna höfum við ekkert með atvikið að gera, þá neitum við að deila sársauka og sorg fórnarlambsins, vegna þess að það tilheyrir okkur ekki. Í þessu tilviki erum við í raun að neita að vera náungi þessa fórnarlambs.
Predikun

Hvað getur þú gert fyrir mig, prestur?

Já, „hvað getur þú gert fyrir mig, prestur?“ Spurði ungi múslíminn í moskunni. Svarið sem hann hafði gefið var greinilega ekki nógu gott. „En hvernig átti ég að svara á annan hátt?“ spurði hann. Löngu síðar fann hann annað og betra tilsvar að honum fannst.
Predikun

Satan's intention behind the temptations/Áform Satans á bak við freistingarnar

By reading this temptation story today, it directly helps us defend ourselves from all the satanic temptations that we might meet today or tomorrow. /Með því að lesa þessa freistingarsögu í dag, hjálpar það okkur beint að verja okkur gegn öllum þeim djöfullegu freistingum sem við gætum mætt í dag eða á morgun.
Predikun

Að seinka umbuninni

Í upphafi föstutímans horfum við til páska, en um leið, horfum við inná við. Leitumst við að dýpka okkar andlega innri mann, leyfum Jesú og upprisunni að taka sér bólfestu í lífi okkar. Getur verið að það sé einhver leyndardómur fólginn í föstunni? Önnur leið til að nálgast föstuna er að líta svo á að við séum að "seinka umbuninni". Við seinkum umbuninni þar til við höfum lagt eitthvað ákveðið að mörkum. Með biðinni veitist okkur eitthvað dýpra, meira, eitthvað sem við myndum annars ekki öðlast.
Predikun

Ekki nota skrúfjárn fyrir sleikjó

Lagið um það sem ekki má – á ekki aðeins erindi til barna. Nei, lífsgæðin sönnu jafnvel enn frekar í því sem við neitum okkur um. „Ekki nota skrúfjárn fyrir sleikjó.“ syngur barnið í laginu (æ, þarna klúðraði ég þessu) og við getum leikið okkur með það hvernig skaðvaldar heimsins gera einmitt þetta. Taka það sem er litríkt og gefur gott bragð en snúa því upp í andhverfu sína.
Predikun