Trú.is

Er stjúpblinda í jólaguðspjallinu?

Stjúpblinda samfélagsins þarf ekki að endurspeglast í viðhorfum okkar til fjölskyldu Jesú og það kann að hjálpa til að við brjóta upp staðalmyndir að horfast í augu við þá staðreynd að Jesús átti stjúpföður og ólst upp í samsettri fjölskyldu.
Predikun

Hver ert þú?

Jólasveinarnir koma í röðum þessa dagana. Þeir tjá svo sannarlega eftirtekarverðan boðskap. Svo er Jóhannes skírari til íhugunar á fjórða sunnudegi í aðventu. Hvað eiga jólasveinar, Jóhannes og við sameiginlegt? Spurninguna: Hver ert þú? Og við megum gjarnan reyna að svara.
Predikun

Bjargráð pílagrímsins

Ljóskerin fá sinn sess og sæti í káetunum. Ljósið sem stafar frá þeim er þó dauft í samanburði við það ljós sem skærast sín í hjörtum pílagrímanna sem tóku á móti því í björgunarskýlinu og leggja sig nú fram um að skila dagsverki sínu um borð í stóru skútunni
Predikun
Predikun

Trú og efi

Það er merkilegt við svar Jóhannesar að hann skilgreinir sjálfan sig í ljósi þess hverjum hann þjónar. Þetta gerum við kristnir menn alltof sjaldan. Við erum stöðugt að spyrja hvað kirkjan segi og oft er sagt: „Ef kirkjan væri nú öðruvísi, þá ...“ Við prestarnir tökum þetta jafnvel til okkar og höldum að við séum það sem kirkjan stendur fyrir.
Predikun

Grýla lærir um ljúflyndi

Krakkarnir eru glaðir og spenntir og lifa sig jafnt inn í sögur af tröllum sem koma af fjöllum og jólasögum frá Betlehem. Þegar ég gekk fram hjá leikskólanum Geislabaugi um í vikunni, hlupu þrír litlir drengir fagnandi á móti prestinum og hrópuðu: “Grýýýla!” Þegar ég hrökklaðist í burtu undan kveðjunni, þá kölluðu þeir á eftir mér; “Grýla, ekki fara!”
Predikun

Beckham í Betlehem

Í annarri viku aðventu birtist kyndug frétt á sjónvarpsskjánum frá vaxmyndasafni Madame Tussaud í London. Á þeim bænum höfðu menn ákveðið að setja upp fæðingu Jesú í fjárhúsinu á nýstárlegan hátt. Starfsmenn safnsins höfðu fært vaxmyndir af fótboltakappanum David Beckham og konu hans Victoriu, sem áður söng með hinum þekktu "Kryddpíum" ellegar "Spice Girls" í hlutverk og búninga Jósefs og Maríu frá Nasaret.
Predikun