Trú.is

Móðir og barn - hirðir og hjörð

Já, gætum þeirra lamba sem okkur eru falin. Við mæður og feður höfum þetta hlutverk gagnvart börnunum okkar. Það er sjálfsagt – eða hvað? Stundum þurfum við að minna okkur á hvað er mikilvægast í lífinu. En við þurfum líka að minna okkur á að hlú að sauðunum „er engan hirði hafa“ (Matt 9.36).
Predikun

Saga þernunnar

En þegar eitthvað snertir okkur, snertir raunverulega við okkur, þá höfum við skoðanir og margir hrópa á torgum þegar kennivaldi þeirra er ógnað líkt og þegar rætt hefur verið um réttindi kvenna í ákveðnum kirkjudeildum, prestsvígslu jafnvel og réttindi samkynhneigðra svo eitthvað sé nefnt. Þá erum við fljót að veifa kennivaldinu í óttablandinni lotningu og berja fólk með því miskunnarlaust.
Predikun

Að fylgjast með sínu fé

Svo virðist sem fjárhirðar bankakerfisins hafi brugðist í hlutverki sínu. En það er óhugsandi að bóndinn undir Eyjafjöllum pakki bara saman og skilji skepnurnar sínar eftir úti á víðavangi í öskufallinu eða lokaðar inni fóður- og vatnslausar. Þeir fjárhirðar bregaðst ekki. Og þannig hirðir er Drottinn Guð. Setjum traust okkar á hann.
Predikun

Foringinn

Nú eru kosningarnar afstaðnar, þær mikilvægustu um langt árabil. Hér hefur orðið mikil vinstrisveifla og svo virðist sem fram hafi komið sterk krafa um að farið verði í aðildarviðræður við Evrópusambandið.
Predikun

Elskar þú mig?

Magnaðasta og mikilvægasta spurning í lífi fólks. Ég er viss um að við eigum öll reynsluna af því sitja hvað eftir annað í myrkvuðu kvikmyndahúsi og á tjaldinu er tvær manneskjur og spennan er gífurlega þegar borinn er fram þessi spurning: „Elskar þú mig?“
Predikun

Um hirðinn og sauðinn

Í dag hugleiðum við orð Guðspjallsins um hirðinn. Orðin sem Jesús sagði um sjálfan sig: Ég er góði hirðirinn. Þannig skilgreinir hann sig. Við setjum orðin Góði hirðirinn sérstaklega í samhengi við Jesú því við vitum að hann viðhafði þau um sjálfan sig.
Predikun

Gospel

Þetta er Guð paþosins, Guð gospelsins – sem minnir okkur á það að taka stöðu með þeim sem hrjáður er og smáður í heimi sem einkennist oftar en ekki af eigingirni og græðgi.
Predikun

Eitt mark skildi á milli lífs og dauða

Ekki einvörðungu fyrir úrslit í körfuboltaleik, heldur fyrir líf margra í orðsins fyllstu merkingu. Þar munaði einu marki á milli lífs og dauða.
Predikun

Skoðanakönnunin

Hefurðu lent í úrtaki nýlega? Tekurðu þátt í skoðanakönunum? Nú er í tísku að spyrja fólk spurninga. Skoðanakannanir eru gerðar með reglubundnum hætti nú fyrir kosningar og þegar þessari messu lýkur verður gerð skoðanakönnum á meðal ykkar.
Predikun

Hver vegur að heiman er vegur heim

En hvaða krafa býr að baki spurningu Jesú, þegar hann spyr Símon Pétur “elskar þú mig”? Jú það er krafan um umbreytandi elsku, gæt þú lamba minna, ver hirðir sauða minna, gerðu eftirfylgdina við son Guðs að veruleika í lífi annarra. Breyttu heiminum með kærleika hans, láttu ekki þögnina umlykja atburði páskanna, Kristur dó ekki til þess að þú litir í gaupnir þér, hann dó og reis upp til þess að þú gætir horft framan í náunga þinn.
Predikun