Trú.is

Heimsenda frestað

Gróðursetjum okkar vonartré, byggjum upp það sem við trúum að muni bera ávöxt og njótum þess að rækta, styrkja og bæta þær góðu gjafir sem skaparinn hefur látið okkur í té.
Predikun

Sálir læra ekkert

Í þessu ljósi ætla ég loks að deila með ykkur áramótaheitinu mínu. Það er svona: Ég ætla að halda áfram að vera þessi snjalli litli kall sem ég er og reyna hvað ég get að valda sem minnstu tjóni.
Predikun

Þú í kviku tímans

Nú máttu sleppa og núllstilla. Fortíð og nútíð eru gild en framtíðin líka. Hamingjan bíður eftir þér á næsta ári hver svo sem aldur þinn er! Guð opnar tímann.
Predikun

Landið og fólkið

Lífsbaráttan hér byggist raunverulega á því að sigrast á aðstæðum og landsháttum þessarar hrjóstugu, strjálbýlu og veðurbörðu eyjar norður-Atlantshafsins. Það reynir á mátt og megin, vitræna hugsun, samstöðu. þolgæði og traust, rétt eins og þegar menn og skepnur eru mokaðar upp úr snjósköflum.
Predikun

Við ætlum að breyta

Upprætum ofbeldi gegn konum og gerum heiminn að öruggari stað fyrir alla, konur, karla og börn. Lítum á það sem tækifæri - nýtt tækifæri á nýju ári.
Predikun

Tímamót

Þá er komið að því að ég geri upp árið. Hvaða frétt er það, sem mun rata í sögubækurnar og hugsanlega geta orið spurningarefni í þættinum Gettu betur árið 2075? Það er manneskja, sem aldrei var í sjónvarpinu hér áður fyrr. Ég er auðvitað að tala um kjör sr. Agnesar M. Sigurðardóttur til biskups Íslands. Hún er fyrsta konan til að taka biskupsvígslu á Íslandi. Það er afrek, sem verður ekki endurtekið.
Predikun

Eðlishvöt og áramót

Við stöndum á strönd lífsins, við ísbrúnina eins og ungar keisaramörgæsarinnar og framundan er hafið, vítt og breitt, djúpt og leyndardómsfullt, tímans haf.
Predikun

Dýpt mannlífsins

Myndu þá ekki stjörnulögfræðingarnir stíga fram, undirbúa meiðyrðamál, tengja það við pólitísk öfl og benda á alla þá sem eiga hagsmuna að gæta? Það er bara svo mikið í húfi þegar verið er að velta stjörnunum af stöllum, það eru svo margir sem missa spón úr aski sínum eða hvað?
Predikun

Til hvers biskup?

Áhugavert verður að fylgjast með umræðunni sem fram mun fara í aðdraganda biskupskjöra á næsta ári og í raun er ekki seinna vænna að hrinda henni af stað. Þessi umræða ætti ekki að snúast um persónuleika, fas og þokka biskupsefnanna, heldur um eðli embættanna; lútherskan embættisskilning. Hvað er biskup?
Predikun

„Treystum Guði - og látum púðrið ekki vökna“

Eða með öðrum orðum, höfum ekki áhyggjur af framtíðinni, lífi, dauða eða öðru sem á dynur. Treystum Guði fyrir öllu. En leggjum um leið okkar að mörkum, höldum púðrinu þurru svo við getum barist trúarinnar góðu baráttu.
Predikun

Blái hnötturinn, tíminn og eilífðin

Sá tími er upp runninn að kristnir menn verði að vakna og standa vörð um kristin gildi og trú, rækta þau með sér og hafa áhrif á umhverfi sitt og samfélag til góðs og til blessunar, með því að vera salt og ljós, svo um munar.
Predikun

Á fljúgandi ferð

Það er eitthvað magnað við það að velta því fyrir sér að við skulum vera stödd á þessum hnetti sem hringsnýst úti í svörtu tóminu utan um brennheita stjörnuna.
Predikun