Trú.is

Aldrei úrkula vonar

Krossinn í Frúarkirkjunni hélt velli. Kirkjan heldur velli vegna þess að hún boðar trú á lifandi frelsara. Kirkjan lifir þó sótt sé að henni víða að og kristið fólk myrt með hryllilegum hætti sem nýjustu fregnir frá Sri Lanka herma. En við megum ekki láta staðar numið þar, í óhugnaði og sorg. Hatrið mun ekki sigra. Kærleikurinn mun alltaf eiga síðasta orðið. Missum aldrei sjónar af þeirri staðreynd páskanna.
Predikun

Hvað er kirkja?

Koinonia, samfélag kristins fólks, er samfélag í kærleika og andlegri einingu og birtist á sýnilegan hátt til dæmis og einkum í máltíðinni sem við eigum saman. Máltíð er fjölskyldusamfélag, yfirlýsing um að við tilheyrum hvert öðru, og gestgjafinn er Jesús Kristur sem gefur okkur sjálfan sig.
Predikun

Kona segir frá

Þessum orðum er ekki ætlað að vera ritdómur um æviminningabækur Guðrúnar Láru Ásgeirsdóttur. Þetta eru fyrst og fremst þakkarorð fyrir þriggja binda frásögn sem geymir merka sögu kirkju og samfélags þar sem prestskonan er annars vegar, sögu sem ekki má gleymast.
Pistill

„Óttastu hvorki vald né ríkidæmi heldur opnaðu munninn“ (M. Lúther)

Ritari biskups Íslands fer mikinn í tilfinningaþrunginni grein í Morgunblaðinu laugardaginn 18. nóvember. Það er vel kunn þumalfingursregla að telja upp að tíu áður en maður segir eitthvað sem betur hefði verið látið ósagt og þeirri reglu, að breyttu breytanda, hefði líklega betur verið beitt í þessu tilfelli. Greinin var nefnilega að ýmsu leyti óheppileg, […]
Pistill

Úr öskunni í eldinn - nokkrar athugasemdir að loknu kirkjuþingi

Á þeirri þinglotu kirkjuþings sem lauk 15. nóv. voru samþykktar breytingar á starfsreglum um val og veitingu prestsembætta. Löggjafarnefnd kirkjuþings hafði sett fram tillögur að breytingum á starfsreglunum sem ætlað var að taka af öll tvímæli um tiltekin ákvæði reglnanna sem og um túlkun á vissum aðstæðum sem upp kunna að koma í kjöri, svo […]
Pistill

Hvernig þjóðkirkjulög?

Þess vegna er endurskoðun þjóðkirkjulaga mikilvægur prófsteinn á kirkjuna og ekki síst forystufólk hennar á kirkjuþingi og í kirkjulegum embættum. Nú glímir það við þennan vanda. Það kann að skýra spennuna sem Steindór lýsir í grein sinni.
Pistill

Um ofbeldi á Kirkjuþingi

Biskup hefur ákveðið að ráða þessu án samráðs við Kirkjuráðið. Kirkjuráðið ber ábyrgðina þótt ekkert sje gert með fjárhagsáætlanir þess.
Pistill

Þjóðkirkja grasrótarinnar

Við sem störfum í söfnuðunum upplifum þar grósku og frið og gleði - þó auðvitað þurfi alltaf að taka á málum þar eins og annarsstaðar í mannlegu samfélagi. En kirkja grósku og gleði, það er sú kirkja sem við þekkjum. Þannig að hinar daglegu deilur um þjóðkirkjuna í fjölmiðlum eru ekki í okkar nafni
Pistill

Sóknir hafa dregið saman í viðhaldi og þjónustu

Af því má ráða að ekkert er til skiptanna til þess að greiða niður langtímaskuldir upp á 2.2 milljarða króna.
Pistill

Ávarp við setningu kirkjuþings 2017

Það kann að vera réttlætanlegt að skauta fram hjá því sem er siðferðilega rétt ef það er í þágu almennings.
Pistill

Allra heilagra og allra sálna messa

Allra heilagra messa á sér fornar rætur í kirkjunni og ber upp á 1. nóvember ár hvert. Í fornkirkjunni var snemma tekið upp á þeim sið að koma saman við gröf þeirra sem liðið höfðu píslarvætti fyrir trú sína á dánardægri þeirra. Þar héldu menn vöku og neyttu saman kvöldmáltíðarsakramentisins. Þessar minningarstundir þróuðust síðan yfir í messur helgaðar píslarvottunum sem urðu margir hverjir dýrlingar með tíð og tíma
Pistill

95 kirkjuhurðir

Á okkar dögum snýr siðbót að samviskuspurningum er varða hurðir sem loka dyrum. Það eru ekki bara kirkjudyr, heldur dyr að samfélagi og hjörtum fólks. Þær loka úti fólk á flótta, þær fela sannindi, þær einangra og halda úti straumum breytinga og umskipta.
Pistill