Hvíld og fasta
Hann leit á mig og spurði: „Hva, ertu ekki presturinn okkar hérna?“ „Jú, jú, ég er það.“ svaraði ég. „Nú, fastar þú ekki núna fyrir jólin?“
Þorvaldur Víðisson
28.8.2023
28.8.2023
Predikun
Sá sem tortímir heimum
Þegar glóandi skýið reis til himins var nýr kafli skráður í mannkynssöguna og í orðum vísindamannsins Oppenheimers hafði þessi kafli guðfræðilega skírskotun. Hann vísaði til þess hvernig mannkyn tekst á við hverfulleikann, horfir upp á lífverur deyja, byggingar hrynja, heimsveldi eyðast og mögulega það mikilvægasta af því öllu – heimsmyndir hverfa. Og á síðustu áratugum hefur líf og framtíð lífsins stundum hangið á bláþræði eins og sagan um Petrov ber vott um.
Skúli Sigurður Ólafsson
13.8.2023
13.8.2023
Predikun
Uggur og ótti
Og hvað með okkur? Munu komandi kynslóðir spyrja sig sömu spurninga og vakna í hugum okkar þegar við lesum af hinu ógnvekjandi verkefni Abrahams? Hvað gekk þeim til? Var hugsjónin um líf í allsnægtum svo sterk í hugum okkar að þar mátti fórna nánast öllu til? Spurning Kierkegaards var ekki ósvipuð. Hann spurði út í þá trú sem einkenndi samfélag það sem hann var hluti af. Í okkar tilviki byggir hún á velmegun og þægindum sem við viljum helst eignast án fyrirhafnar og þrauta. Við viljum helst ýta öllu slíku yfir á aðra.
Skúli Sigurður Ólafsson
26.3.2023
26.3.2023
Predikun
Er brauð bara brauð?
En er brauð bara brauð? Nei, í þessu samhengi er brauð ekki bara brauð. Textarnir í dag eru leyndardómsfullir. Þeir tengjast þeim leyndardómum sem grundvalla hina kristnu trú. Þeir leyndardómar snúa m.a. að þrenningunni og einnig eðli Jesú.
Þorvaldur Víðisson
19.3.2023
19.3.2023
Predikun
Bartímeus, Melkísedek og fermingarbörnin
Biblían er í mínum huga eins og gimsteinn. Boðskapurinn er ómetanlegur og dýrmætur.
Kærleikurinn laðar jafnframt fram aðra mikilvæga eiginleika, eins og mildi í garð annarra. Við þurfum að rækta með okkur meiri mildi í samfélaginu, bæði í eigin garð og annarra, að mínu mati.
Þorvaldur Víðisson
5.3.2023
5.3.2023
Predikun
Öllum jurtum meira?
Hvað er svona merkilegt við mustarðskorn? Er Guð kannski stöðugt að koma okkur á óvart?

Þorgeir Arason
12.2.2023
12.2.2023
Predikun
Friðarkonungurinn
Í 2022 ár hefur fæðingarfrásagan um Jesú verið rifjuð upp. Atburðurinn markaði slík spor í Vestrænu samfélagi og víðar, að frá fæðingu Jesú teljum við árin. Það eru s.s. 2022 ár frá fæðingu hans. En hvernig var það fyrir fæðingu Jesú? Þekkir þú það?
Þorvaldur Víðisson
24.12.2022
24.12.2022
Predikun
Breytnin gagnvart náunganum er mælikvarðinn
Hvar sem neyðin ríkir, þar fáum við tækifæri til að þjóna ekki aðeins þeim þurfandi manni, heldur einnig Guði.
Þorvaldur Víðisson
20.11.2022
20.11.2022
Predikun
Mikilvægi þess að heyra
Þennan dag minnumst við þess mikilvæga starfs sem Kristniboðssambandið stendur fyrir ásamt því að ræða mikilvægi þess að eiga saman samveru þar sem við heyrum Guðs heilaga orð. Kirkjusókn hefur rýrnað með árunum í ýmsum prestaköllum og þess vegna er aldrei mikilvægara en nú að nota eyrun sem góður Guð gaf okkur og heyra!
Árni Þór Þórsson
13.11.2022
13.11.2022
Predikun
Hvað ætlast Guð til af þér?
Gera rétt, ástunda kærleika og framganga í lítillæti.
Þorvaldur Víðisson
30.10.2022
30.10.2022
Predikun
Kornfórnin og kærleikurinn
Þarna má hins vegar merkja ákveðna þróun mannkyns, kannski þroska mannsins í samskiptum sínum við hina huldu krafta tilverunnar, í samskiptum sínum við Guð.
Þorvaldur Víðisson
16.10.2022
16.10.2022
Predikun
Hundrað milljón helvíti.
Prestar kirkjunnar hafa ekkert vald yfir því hvað tekur við að þessu lífi loknu – en ef við ætlum að vera trú okkar köllun og okkar boðskap sem þjónar kristinnar kirkju þá megum við og eigum við að bregðast við þegar valdhafar í íslensku samfélagi dæma jaðarsett fólk til raunverulegrar helvítisvistar. Ef það kallar á sterk orð til að vekja fólk til umhugsunar – þá er það gott og blessað.
Sindri Geir Óskarsson
25.5.2022
25.5.2022
Pistill
Færslur samtals: 49