Dýrmætustu frásögurnar
Að segja frá, segja sögur, það er eitt af því sem við gerum og markmið okkar er kannski það að miðla áfram okkar bestu frásögum til komandi kynslóða.
Þorvaldur Víðisson
24.12.2021
24.12.2021
Predikun
Dýrð Guðs í upphæðum er einnig á jörðu.
Ef frumtexti guðspjallsins er brotinn til mergjar og við hættum að líta á englakórinn sem klappstýrur Guðs en rifjum upp, að hlutverk englanna er að bera okkur skilaboð frá Drottni; þá kemur aðeins annar vinkill á boðskap þeirra: sem er:
Dýrð Guðs í upphæðum er einnig á jörðu.
Sveinn Valgeirsson
24.12.2021
24.12.2021
Predikun
Gleði er ekkert gamanmál
Gleðin kemur ekki eftir pöntun. Við vitum, að til þess að geta brosað þarf ákveðið hugarþel ef brosið á að vera ekta og það sem að baki því býr. Þórarinn Eldjárn, sem þykir flestum öðrum skáldum fyndari, sagði eitt sinn: „grín er ekkert gamanmál“. Við getum sagt það sama um gleðina. Ef hún er einlæg þá er hún þarf hún að byggja á einhverju traustu og öruggu rétt eins og allt það annað sem einhvers virði er í okkar lífi. Yfirborðslegt bros er ekki gleði og jól sem hvíla á slíku eru ekki gleðileg.
Skúli Sigurður Ólafsson
25.12.2021
25.12.2021
Predikun
Prédikun flutt í sjónvarpi á aðfangadagskvöld 2021
Hið heilaga kvöld, aðfangadagskvöld jóla árið 2021 er upp runnið. Fjölskyldur hafa komið saman og hin fullorðnu leggja sig fram um að skapa góðar minningar fyrir börnin.
Agnes Sigurðardóttir
24.12.2021
24.12.2021
Predikun
Jólin marka nýtt upphaf
Á erfiðum tímum er gott að hafa Guð í hjarta sér. Gott að geta átt samverustund með honum, geta beðið til hans, létt af sér áhyggjum og meðtekið hugarró. Guð vill ganga með okkur daglega eins og hann gekk með Adam og Evu í aldingarðinum.
Bryndís Svavarsdóttir
24.12.2020
24.12.2020
Predikun
Fólk á ferð
Nú þurfum við áfram að vera í sama liði sem vinnur að því að gera heiminn lífvænlegri, kærleiksríkari, miskunnsamari, þar sem frelsarinn nýfæddi er lagður í jötu hjartna okkar.
Agnes Sigurðardóttir
24.12.2020
24.12.2020
Predikun
Gjöf Guðs til þín
Það er enginn kvóti hjá Guði, hann vill ekki að neinn glatist. Guð vill eiga þig. Hann gaf þér gjöf. Hann gefur öllum sömu gjöfina. það er okkar að taka við henni.
Bryndís Svavarsdóttir
24.12.2019
24.12.2019
Predikun
Fang að hvíla í
Barnið fékk fang til að hvíla í, ást, umhyggju. Þetta eru mannréttindi og til þeirra erum við borin en það hafa ekki allir mannréttindi, ekkert fang, hvorki að hvíla í né ríkisfang. Jólasagan dregur upp mynd af hvað er nauðsynlegt til að mennskan dafni í þessari veröld. Umhyggja, staður að vera á , fang til að hvíla í...
Irma Sjöfn Óskarsdóttir
24.12.2019
24.12.2019
Predikun
Hvaða erindi á himinninn við þessa jörð?
Fyrirgefning er, samkvæmt orðanna hljóðan, gjöf en ekki gjald og í sjálfu sér ekki sjálfsögð.
Sveinn Valgeirsson
24.12.2019
24.12.2019
Predikun
Frægasta óléttusagan
Og þar leynast töfrar trúarinnar. Hún er ekki fyrirlestur þar sem við sitjum þögul hjá og hlustum. Hún er líkari samtali við góðan hlustanda. Hann grípur ekki fram í, bíður ekki í ofvæni eftir að koma sínum sjónarmiðum að, heldur gefur okkur svigrúm til að bregðast við sjá, tjá og túlka það sem við höfum fengið að skynja.
Skúli Sigurður Ólafsson
26.12.2019
26.12.2019
Predikun
Andlegur veruleiki, helgurnarferli og í senn meðferðarform
Þetta er kjarninn að hann megi komast að í meðvitund okkar, að maður vakni til vitundar um þátt Guðs í lífi manns og okkar allra. Að vitund þín á sér samastað í Guði.
Axel Árnason Njarðvík
24.12.2019
24.12.2019
Predikun
Ekki í stíl
Ég sé fyrir mér hvernig fólkið, sem átti tréð, vildi hafa heimilið sitt flott og fínt og þá átti að sjálfsögðu hið sama við um jólatréð. En svo kemur barnið þeirra heim úr leikskólanum með jólakúluna sem það föndraði alveg sjálft. Hún er svo falleg, á sinn hátt. En hún passar ekki á tréð. Hún brýtur upp stílinn, svona eins og börn gera gjarnan. En hvað geta þau gert? Auðvitað hengja þau kúluna á tréð. Og þau hengja kúluna á tréð á hverju ári upp frá þessu.
Guðrún Karls Helgudóttir
25.12.2019
25.12.2019
Predikun
Færslur samtals: 114