Trú.is

Leikreglurnar og bænin

Það er mín sannfæring að fegurðin og friðurinn komi með bæninni. Þegar við köfum inn í okkar innsta kjarna. Bænin er nefnilega uppspretta bættra samskipta, virðingar og samstöðu sé hún beðin af einlægni hjartans og í auðmýkt.
Predikun

Guðlastarinn Jesús Kristur?

Kannski er þá aðeins eitt aðalgildi eftir, réttur einstaklingins. Þegar einstaklingshyggjan ríkir rýrnar samfélagsvíddin. Tjáningarfrelsið verður þá sem næst heilagur réttur, sem ekkert má takmarka.
Predikun

Spegill spegill herm þú mér

Þegar ég lít í spegilinn á baðherberginu á morgnana, þá er misjafnt hvað ég sé. Stundum blasir við mér úthvíldur og vel snyrtur einstaklingur, tilbúinn að halda út í daginn með trú á lífið. Stundum er það allt önnur mynd, og mér birtist okkur úfinn og þreytulegur einstaklingur, sem langar ekki par út fyrir hússins dyr.
Predikun

Á Hallgrímshátíð

Mannauður þess lands er mikill hvað svo sem efnahagnum líður. Hið algera traust á Jesú leiddi til lækningar hins lama manns, sem guðspjall dagsins fjallar um. Megi íslensk þjóð treysta Jesú og halda sig við boðskap hans, feta í sporin hans og nærast af orði hans.
Predikun

Jesú-leiðin

Hvað getum við gert til að snúa hlutum til góðs? Hvernig linum við þjáningu? Hvernig komum við með ljós þangað sem myrkur ríkir? Hvernig leggjum við líkn við þraut, hvernig miðlum við friði í ófriðaraðstæðum og kærleika þangað sem hatur ríkir?
Predikun

Er Guð að leika sér að veröldinni?

Við, menn, spyrjum um orsakir, en Jesús um ávöxt. Menn spyrja um tildrög, en Jesús um merkingu. Menn leita aftur, en Jesús beinir sjónum fram á veginn. Menn sjá lokuð kerfi orsaka og afleiðinga, en Jesús sýnir plúsana í lífinu. Menn rækta löghyggju, en Jesús bendir til frelsis. Menn loka - Jesús opnar. Menn læsast - Jesús leysir.
Predikun

Brospinnar og klepparabrandarar

Góðu fréttirnar eru þær að Guð hefur gefið öllu fólki vald yfir eigin lífi. Þetta vissi Freyja Haraldsdóttir þegar hún gekk fram í valdi sínu á kjörstað. Það var ekki hægt að stöðva hana. Eins og í Nasaret, sáum við lamaðan einstakling standa á fætur, en nú bara úr Garðabæ.
Predikun

Þjóð á tímamótum!

Og nú erum við, Íslendingar, þjóð á ferð í gegnum lífið. Okkar Exódus stendur yfir. Við fengum danska stjórnarskrá 1874 sem breytt var 70 árum síðar, árið 1944. Árið 2014 verða liðin önnur 70 ár. Allt stefnir vonandi í að ný stjórnarskrá taki gildi það ár. Getur verið að við þurfum ný grundvallarlög á 70 ára fresti ? Ef til vill er einhver slík tímasveifla í tilveru okkar þjóðar?
Predikun

Geðveik messa í samvinnu við Hugarafl

Geðraskanir munu alltaf verða fyrir hendi, þær eru hluti af lífinu eins og það er og við skulum sameinast um að þróa menningu í landi okkar sem tekur á viðfangsefninu með þokka.
Predikun

Af mönnum og málleysingjum

Ærnar verða vinir, ærnar fæða og klæða, ærnar horfa á þig að því er virðist stoltar á svip, jarma og jórtra á víxl...
Predikun

Ekki prédikun heldur vitnisburður

Það sem hughreystir mig í þessum sögum er að Jesús metur hvernig trú manneskjunnar kemur fram í aðstæðum daglegs lífs og þegar fólk tekur skref til að hjálpa sjálfum sér og öðrum.
Predikun

"Í gegnum móðu og mistur"

Finnst ykkur stundum lífið vera í móðu og mistri? Skin og skúrir? Urð og grjót og upp í mót? Prédikun í U2 guðsþjónustu í Kópavogskirkju
Predikun