Trú.is

Ránglæti og réttlæti

Rík er þessi hugsun og eins réttlát og hún virðist vera í eðli sínu blasir við hið hróplega óréttlæti sem hún endurspeglar og birtir.
Predikun

Þrúgandi stéttskipting og klíkuskapur

Við sem duttum í gryfjuna og börmuðum okkur yfir að geta ekki gert allt sem hinir gátu gert, sátum við veginn líkt og blindi maðurinn. Þar upplifðum við okkur í vonleysi þrúgandi stéttskiptingar, eða sættum okkur við hana og reyndum að gera okkur glöð með það sem við þó áttum. En í hvert sinn sem hin gengu hjá, minntu þau okkur á að við vorum varla neitt.
Predikun

Háski, gáski og köllun manns

Málmstyttur, gipsfólk og fallnir vængir hvetja til íhugunar. Boðskapur dagsins er: Fáðu þér nýtt hjarta og nýjan anda. Myndverk og textar brýna okkur til lífs.
Predikun

Ég trúi ekki ...

Okkur er svo tamt að segja eins og kunningja mínum að við lifum á upplýstum tímum en hugsum ekkert endilega hvað það þýðir í raun. Við erum hugmyndalega mötuð og látum okkur það vel líka vegna þess að það er þægilegt í tímaleysinu.
Predikun

Maraþon kærleikans

Að eiga og eignast allt er oft viðkvæðið á vesturlöndum - víst er mikilvægt að líða ekki skort, en auður og velferð fer ekki alltaf saman - hvað gagnar auður og ríkidæmi andspænis frið, von og kærleika - að eiga trausta vini og gott samfélag.
Predikun

Leðjan gefur líf!

Kristur opnar augu okkar eins og hann opnaði augu mannsins í frásögninni. Hann gerir þurran jarðveginn að gróðurmold eins og þegar hann breytir duftinu í leðju sem hann ber á hinn blindfædda. Lífgefandi leirinn tekur við af dauðu efninu.
Predikun

Er Guð leikstjóri eða elskhugi?

Eru slys og áföll Guði að kenna? “... svo áttar maður sig á því að það getur ekki verið þannig,” sagði kvennaskólamærin. Eru kynslóðaskipti að verða á Íslandi í guðsafstöðu fólks?
Predikun

Blinda

Einhver versta blinda sem til er, er siðblinda. Það er sú blinda, sem leiðir maninn frá því, sem er honum helgast af hjarta og hann getur tileinkað sér að grundvallaratriði, þ.e. það sem varðar tilvist hans, sannfæringu, heill og hamingju hvað mest.
Predikun

Þegar Jesús sá trú þeirra...

Á síðari hluta síðustu aldar kom fram nýr veirusjúkdómur, sjúkdómur. Læknarnir sem voru að greina hann og reyna að átta sig á því hvað væri þarna á ferðinni stóðu ráðalausir gagnvart honum. Í upphafi var dánartíðni þeirra sem greindust með þennan sjúkdóm 100%.
Predikun

Hallgrímsmessa

Hallgrímsmessa var stefnumótandi. Í dimmum skugga heimsstyrjaldar var stefna mörkuð: um að reisa helgidóm og helga iðkun í minningu þess manns sem þjóðin mat mest sem andlegan föður og sálnahirði í sorg og gleði, um að ausa af lindum þess besta og fegursta sem andlegur arfur íslenskrar þjóðar geymdi, og veita frjómagni þess yfir þurrlendi menningar og samfélags.
Predikun

Úr búðarsloppi í rykkilín

Guð gleymir okkur aldrei, hann fær aldrei alzheimer eða elliglöp af neinu tagi. Hann gleymir engum þótt hann geti það. — En getur hann þá gleymt einhverju? Já, hann getur gleymt. Hann gleymir því sem hann hefur fyrirgefið. Í því felst mikil blessun fyrir okkur synduga menn.
Predikun

Guðlast

Ármann Snævarr, fyrrum lagaprófessor, sagði glaður þegar hann fór úr Neskirkju: “Þetta er í fyrsta sinn sem ég heyri lagagrein nefnda í prédikun!” En þegar rætt er um guðlast koma lög við sögu, en líka gildi og þó helst trú.
Predikun