Trú.is

Full af kvíða

Já, óttinn birtir umhyggjuna. Við óttumst um það sem okkur er annt um og okkur er kært. Stundum erum við með óttakennd í brjósti eða jafnvel í maganum dögum saman. Eitthvað hvílir á okkur. Eitthvað liggur þungt á okkur. Hvað er það?
Predikun

Innan skamms

Innan skamms ... Þetta eru kveðjuorð Jesú og þau eru full af spennu. Í lífi lærisveinanna rúmuðust bæði Getsemane og Golgata, kvölin og krossinn innan þessa tímaskeiðs. Hið sama má segja um undur upprisunnar og þá ómældu gleði og þann kraft sem hún gefur. Hvað vitum við þegar við kveðjumst? Munum við finnast á ný innan skamms?
Predikun

Fréttir Moggans og fréttir Biblíunnar!

Samkvæmt Morgunblaðinu í gær hefur verð á áli í heiminu, ekki verið hærra í átján ár. Ætla Íslendingar þá að byggja fleiri álver, ráðast í fleiri virkjanaframkvæmdir? Það lítur út fyrir það, en hvað með okkar einstaka land, hvað með hið lífsnauðsynlega andrúmsloft? Svo ekki sé talað um annað!
Predikun

Hryggð yðar mun snúast í fögnuð ...

Í dag er okkur boðið að sitja postullegan fund. Við fáum að vera þar eins og ósýnilegar verur, þar sem nærvera okkar truflar engan og enginn fær okkur séð. Svona vilja börn gjarnan leika sér, bregða huliðshjálmi yfir sig og hverfa inn í hrynjanda lífsins, án þess að vera séður.
Predikun

Talað við Einhyrning

...þegar fiskimið trúarinnar veita ekki lengur neitt til næringar sálarinnar, þegar erfiðleikar með testamenti og kreddur bögglast svo fyrir fólki, að trúin hefur hopað, að Guð hefur dáið í hjarta þess, ljós himinsins hefur slokknað og vonin daprast. Prédikun í Neskirkju 7. maí, 2006 fer hér á eftir.
Predikun

Óhagkvæmt en nauðsynlegt

Konur gera oft svo undarlega hluti og ekki er það alltaf hagkvæmt sem þær taka uppá. Aldrei mundi karlmaður haga sér svona eins og konan í Betaníu. Að ganga inn í hús manns sem haldinn var líkþrá, alls óhrædd við að smitast, eitthvað hefur nú erindið verið brýnt.
Predikun

Hjarta yðar skelfist ekki ...

Guðspjall þessa Drottinsdags, þriðja sunnudags eftir páska eru kunnugleg orð Jesú úr 14. kafla Jóhannesarguðspjalls. Þetta eru orð frá kveðjustund, Jesús sat að borði með lærisveinum sínum nóttina sem hann svikinn var. Og mælti þar þessi undursamlegu og huggunarríku orð, sem oft hafa komið til okkar á stundum sorgar og rauna: „Hjarta yðar skelfist ekki, trúið á Guð og trúið á mig. Ég er vegurinn, sannleikurinn og lífið...”
Predikun

Trúarmeðganga - himinmyndir

Himnaríkishugmyndir eru ímyndir, tjáning á djúpsettri þrá eða sorg og vonarorð um framhald. Þær eru ekki blekking, heldur vegvísar og jafnvel sónarútprent á fósturtilveru þinni áður en þú fæðist inn í eilífðina. Ertu trúarfóstur, veröldin móðurlíf og eilífðarfæðing þín framundan? Prédikun 3. sd. eftir páska 2005:
Predikun

Vegurinn, sannleikurinn og lífið

„Hjarta yðar skelfist ekki. Trúið á Guð og trúið á mig.“ Þannig hefst guðspjall dagsins. Þetta eru orð sem ná manni og segja í einfaldleika sínum margt og þau kalla djúpt inn í sál þess sem heyrir. Þannig hóf Jesús ræðu til lærisveina sinna í láreistum sal í Jerúsalem að kvöldi skírdags þegar hann neytti með þeim sína síðustu kvöldmáltíð, skömmu áður en hann var handtekin og leiddur til dauða á krossi.
Predikun

Hvernig get ég þekkt Guð?

Heyrst hefur að kristið fólk í fjölbragðasamfélögum sé hætt að tala um Jesúm, krossinn og upprisuna af ótta við að styggja hina. Hversu langt eigum við að ganga í umburðarlyndinu? Gleymum við Jesú er kristnin glötuð.
Predikun