Trú.is

Fagnaðarerindið - Guðs ríki

Kjarninn í fagnaðarerindi Jesú er Guð sem tekur stjórnina í lífi fólks, Guð sem endurskapar heiminn í gegnum fólk sem hlustar á hann og fer að vilja hans. Í því er fagnaðarerindið fólgið. Guð vill hafa áhrif í okkar lífi og á okkar líf, á hugsanir okkar, orð okkar og gjörðir.
Predikun

Grét Guð á Menningarnótt ?

Sorg og reiði. Hvorttveggja kemur sterkt fram í Jesú í guðspjallinu. Það undirstrikar mennsku hans um leið og við getum einnig horft á miklar tilfinningar hans sem tilfinningar Guðs, tár Jesú eru tár Guðs þegar ónauðsynlegur sársauki og þjáning mannkyns birtist
Predikun

Leirinn og listamaðurinn

Við erum ekki bara ómótað efni sem bíður eftir því að verða fullskapað heldur erum við sjálfstæðar siðferðilegar verur sem höfum vald yfir eigin lífi og annarra. Við erum heldur ekki eins og hinn almáttugi listamaður sem getur skapað og eytt eftir eigin höfði. Lífið okkar verður fyrir áhrifum sem við köllum ekki yfir okkur og ráðum ekki yfir. En það er í okkar höndum að meðtaka það sem mætir okkur og snúa því til góðs.
Predikun

Krísa og dómur

“Hryðjuverkamenn brestur rétta dómgreind. Þeir dæma í Guðs stað, sem er synd. Þeir hafa ekki Guð í vasanum og hafa engan guðlegan rétt, þótt þeir haldi það sjálfir. Þeir eru í krísu en hafa því miður slæma dómgreind og fella því ranga dóma.” Prédikun í Neskirkju 31. júlí 2005 fer hér á eftir.
Predikun

Er þér slétt sama?

Hvernig bregst fólk við orði Guðs? Á þrenna vegu: Með því að taka við boðskapnum opnum huga, hafna honum alfarið eða sýna tómlæti; “að láta sér fátt um finnast”. Í fljótu bragði kann hin afdráttarlausa höfnun að virðast erfiðust viðureignar, en svo er þó ekki endilega.
Predikun

Ólympíuleikar sköpunarinnar

Á Ólympíuleikum í Grikklandi til forna ríkti ekki sami ólympíuandi og oft er nefndur í kringum nútíma Ólympíuleika. Þar skipti með öðrum orðum ekki öllu máli að vera með heldur að sigra. Og það voru engin silfurverðlaun og engin bronsverðlaun. Verðlaunin voru aðeins ein og þau komu í hlut sigurvegarans.
Predikun

Predikun