Trú.is

Múrskarðafyllir

Oft eru nefndar undirstöðurnar: trú, von og kærleikur. Þessar undirstöður þarf vissuleg að reisa við og fylla í skörð múranna með þessum góða efniviði sem hin kristin gildi geyma og hafa aftur og aftur reynst duga í ólgusjó lífsins. “Þú verður nefndur múrskarðafyllir”, fallegur titill,
Predikun

Eymd er valkostur

Þekkir þú hvernig það er þegar Guð talar við mann og maður veit að það er hann? Spámenn Guðs ganga ekki í einkennisbúningum, stundum birtast þeir m.a.s. í baðfötum. Það er ekki lúðrablástur eða bjölluhljómur áður en þeir mæla. En orði Guðs fylgir ilmur þegar það er borið fram og því fylgir alltaf lausn.
Predikun

Dauði eða kirkja lífs

Til hvers reglur? Regluverk er ranglátt ef fólk líður. Trúarlíf, kirkjulíf, guðsdýrkun eru á villigötum, ef náunginn gleymist. Fagrir helgisiðir eru til lítils, ef menn deyja við heimreiðar kirkna.
Predikun

Jesús lifir

Jesús er ekki aðeins sá sem kvelst og liggur sjúkur við veginn. Hann er líka sá náungi sem stendur okkur við hlið, uppörvar okkur og eflir með styrk sínum og náð til að þjóna sér. Guðspjall dagsins lýsir þannig Jesú Kristi, lífi hans og dauða. Eins og Samverjinn gekk hann um kring og gerði gott, græddi og líknaði.
Predikun

Lifandi Guð kærleikans

Þegar gengið er í innri þögn í góðum félagskap – þá er eins og ný vídd opnist. Óljóst fer að vakna með okkur spurningin um það hver sé afstaða okkar og ábyrgð gagnvart því sköpunarverki sem blasir við okkur á slíkum stundum.
Predikun

Samskipti

Það dást margir að þessu tilboði Davíðs, sjá það sem mikið hugrekki, en horfa síðan til móðurinnar og hugsa þá fífldirfsku, sem hún sýnir að láta ókunnugan mann fara til kirkju með barnið sitt. Þegar betur er að gáð, að þá ætti þetta í raun að vera svo sjálfsagt, svo heilbrigt og eðlilegt, þetta að láta sig annað fólk varða og geta treyst öðru fólki.
Predikun

Of hrædd til að hjálpa?

Byggir þjóðfélag okkar raunverulega á því að öllum beri að hjálpa? Og jafnvel enn mikilvægara er að við spyrjum okkur hvert og eitt: Er það mitt lífsviðhorf að aðstoða alla, sýna öllum kærleika í verki, óháð stöðu þeirra í mannfélaginu, óháð því hvort lífsmáti þeirra eða fas fellur mér? Gerum við mannamun þegar kemur að því að veita hagnýta hjálp?
Predikun

Leiðarvísir um meðferð óvina

Er ástin bara fyrir “ástvini”? Eða er ástin fyrir fleiri, jafnvel óvini? Getur verið að elskustefna Fjallræðunnar sé leiðarvísir fyrir engla en ekki venjulegt fólk í tvíbentum heimi?
Predikun

Að bindast kærleikanum

Um leið og við sleppum þeirri hugsun að vilja eignast alla skapaða hluti, deila og drottna, þá öðlumst við það sem við höfum alla tíð átt – hinn einfalda sanna kærleika, sem er það einasta sem getur veitt okkur lífshamingju.
Predikun

Hvernig lestu?

Kristin trú höfðar ekki síður til tilfinninga okkar en vitsmuna. Hún höfðar ekki síður til verka okkar en íhugunar. Hér í gamla daga í kirkjunni söfnuðust menn saman til helgrar þjónustu og gengu til altaris til staðfestingar á því að þeir væru hluti af sömu fjölskyldunni – söfnuði Krists. Þeir þáðu brauðið og vínið þann helga leyndardóm sem kristnir menn kalla líkama og blóð Krists.
Predikun

Kærleikurinn

Kærleikurinn fellur aldrei úr gildi. Hefur þú nokkurn tíma heyrt fallegri fullyrðingu en þessa? Kærleikurinn fellur aldrei úr gildi. Hún er í ljóði sem er kallað óðurinn til kærleikans og er í Nýja-testamentinu.
Predikun

Arkitekt óreiðunnar

Það er ekki til sú umgjörð, ferkantaður kassi, skúffa, vasi, poki sem hægt er að setja lífið í og það haldi eins og við vildum hafa það. Lífið finnur sér alltaf leið til að fara og öðlast frelsi frá þeirri hugsun sem við höfum á lífinu, að það eigi að vera. Það er ekki til bein lína á milli lífsins og veruleikans eins og við könnumst við hann.
Predikun